Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2019, Síða 25

Hugur og hönd - 2019, Síða 25
 2019 HUGUR OG HÖND 25 V inna úr mannshári Nú á vorönn bauð Heimilisiðnaðarskólinn upp á tveggja kvölda námskeið í að vinna með mannshár. Á námskeiðinu lærðu nemendur að búa til blóm með aðferð sem gengur út á að vefja mannshári og vír á ákveðinn hátt utan um bandprjóna og mynda þannig lengjur sem síðan eru mótaðar í blóm. Þátttakendur komu sjálfir með mannshár og höfðu margir þeirra beðið lengi eftir að nýta þennan sér- staka efnivið í listaverk. Ásta Björk Friðbertsdóttir, sem búsett er á Suðureyri, kenndi námskeiðið sem var vel sótt. Ásta lærði handtökin af Sigríði Salvars- dóttur sem fjallar um sögu hárvinnu og lýsir verklagi í Hug og hönd árið 2000.

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.