Fréttablaðið - 16.04.2020, Side 17

Fréttablaðið - 16.04.2020, Side 17
KYNNINGARBLAÐ Meghan Markle og Ivanka Trump hafa þó nokkrum sinnum látið sjá sig í sams konar flíkum. Svo virðist sem Ivanka, eða stílistinn hennar, fylgist grannt með tískunni hjá breska kóngafólkinu. ➛4 Tíska F IM M TU D A G U R 1 6. A P RÍ L 20 20 Litríka blússan er keypt í Gyllta kettinum. Gallabuxurnar eru í miklu uppáhaldi hjá Björgu og eru frá Levi’s í Kringlunni. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Hippatímabilið setur sinn svip á fatastíl Bjargar Þorláksdóttur, nemanda í um- hverfis- og byggingarverkfræði. Hún klæðist oftast víðum, uppháum galla- buxum og litríkum peysum og er veik fyrir blómakjólum, kögri og blúndum. ➛2 Stalst stundum í fötin af stóru systur sinni100% HREINT KOLLAGEN FYRIR ANDLITIÐ Fæst í flestum apótekum, heilsuhúsum, www.lyfja.is og www.heilsanheim.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.