Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2019, Blaðsíða 7

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2019, Blaðsíða 7
7LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2019 Árið 2019 er 100 ára afmælisár Ljósmæðrafélags Íslands. Ýmislegt hefur verið og verður gert á árinu til að minnast þess sem sagt er frá í þessu blaði. 2. maí er afmælisdagur Ljósmæðrafélagsins og þá afhjúpuðu Áslaug Valsdóttir og Álfheiður Guðmundsdóttir minningar- stein sem lagður var í stéttina við húsið á Laugavegi 20, þar sem félagið var stofnað árið 1919. Ljósurnar, deild eldri ljós- mæðra áttu hugmyndina og sáu um alla framkvæmd. Margar ljósmæður mættu af þessu tilefni í þjóðbúningum og gengið var saman niður í Hörpu þar sem 21. Norðurlandaráðstefna ljósmæðra var opnuð en hún var haldin 2.- 4. maí. F O R S Í Ð A LJÓSMÆÐRAFÉLAG ÍSLANDS 100 ÁRA

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.