Ljósmæðrablaðið

Árgangur

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2019, Blaðsíða 24

Ljósmæðrablaðið - ágú. 2019, Blaðsíða 24
24 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2019 kynnst starfsemi ráðgjafarinnar á meðan þeir hafa verið í klínísku námi í námskeiðinu Kynheilbrigði. Það hefur gefið þeim tækifæri til að kynn- ast ráðgjafarviðtölum um getnaðarvarnir. Framundan eru breytingar sem fela í sér möguleika fyrir ljósmæður að útvíkka starfssvið sitt hvað varðar kynheilbrigði. Í desember 2018 var samþykkt á Alþingi að ljós- mæður og hjúkrunarfræðingar fengju leyfi til að ávísa hormónagetnað- arvörnum. Til að fá leyfið þarf að sækja um það til Embætti Landlæknis og uppfylla ákveðin skilyrði um menntun og starfsvettvang. Í þessari grein er fjallað um mikilvæga þætti sem þarf að byggja á við ráðgjöf um getnaðarvarnir. Til að ná árangri með ráðgjöfinni þarf að huga að gæðum hennar. Það er eitt af hlutverkum ljósmæðra að koma í veg fyrir óráðgerða þungun með fræðslu og ráðgjöf um getnaðarvarnir og stuðla jafnframt almennt að kynheilbrigði fólks. ÞAKKARORÐ Ráðgjöf um getnaðarvarnir á kvennadeild Landspítalans hefur verið krefjandi en jafnframt gefandi verkefni. Vil ég þakka þann stuðning sem verkefnið hefur fengið í gegnum árin og góðu samstarfi við hjúkrunar- fræðinga, ljósmæður og lækna á kvenlækningadeildinni. Ég vil sérstak- lega þakka Reyni T. Geirssyni, fæðinga- og kvensjúkdómalækni fyrir þá framsýni að leggja áherslu á mikilvægi slíkrar móttöku á kvennadeild Landspítalans og að hafa í gegnum árin stutt við starfsemi hennar á margvíslegan hátt. HEIMILDIR Bender, S.S. og Geirsson, R.T. (2004). Effectiveness of pre-abortion counseling on post-abortion contraceptive use. Contraception, 69:481-487. doi:10.1016/j. contraception.2003.12.014 Bruce, J. (1990). Fundamental elements of the quality of care: A simple framework. Studies in Family Planning, 21(2), 61-91. Dahlendorf, C., Krajewski, C. og Borrero, S. (2014). Contraceptive counseling; Best practice to ensure quality communication and enable contraceptive use. Clinical Obstetrics and Gynecology, 57(4), 659-673. doi:10.1097/GRF.0000000000000059 Dehlendorf, C., Levy, K, Kelley, A., Grumbach, K. og Steinauer, J. (2013). Women´s preferences for contraceptive counseling and decision making. Contraception, 88, 250- 256. http://dx.doi.org/10.1016/j.contraception.2012.10.012 Diedrich, J.T., Zhao, Q., Madden, T., Secura, G.M. og Peipert, J.F. (2015). Three-year continuation of reversible contraception. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 213 (662), e1-8. http://dx.doi.org/10.1016/j.ajog.2015.08.001 Frost, J.J., Darroch, J.E. og Remez, C. (2008). Improving contraceptive use in the United States. Issues Brief (Alan Guttmacher Institute) 1, 1–8. https://www.guttmacher.org/report/ improving-contraceptive-use-united-states Glasier, A. (2009). Should healthcare professionals be advocating long-acting reversible contraception? Women´s Health, 5(1), 1-4. https://journals.sagepub.com/doi/ pdf/10.2217/17455057.5.1.1 Gemzell-Danielsson, K., Thunell, L., Lindeberg, M., Tydén, T., Marintcheva-Petrova, M. og Oddens, B.J. (2011). Comprehensive counseling about combined hormonal contraceptives changes the choice of contraceptive methods; Results of the CHOICE program in Sweden. Acta Obstetricia et Gynecologica Scandinavica, 90, 869-877. DOI: 10.1111/j.1600- 0412.2011.01180.x IPPF (International Planned Parenthood Federation). (2004). Medical and service delivery guidelines (3. útg.). London: IPPF. Sótt af https://www.ippf.org/sites/default/files/ippf_ medical_and_service_delivery_guidelines_english.pdf Klein, D.A., Arnold, J.J. og Reese, E.S. (2015). Provision of contraception: Key recommendations from the CDC. American Family Physician, 91 (9), 625-637. .https:// www.aafp.org/afp/2015/0501/p625.html Lewis, L.N., Doherty, D.A., Hickey, M. og Skinner, S.R. (2010). Implanon as a contraceptive choice for teenage mothers: A comparison of contraceotive choices, acceptability and repeat pregnancy. Contraception, 81, 421-426. doi:10.1016/j.contraception.2009.12.006 Lög um ráðgjöf og fræðslu varðandi kynlíf og barneignir og um fóstureyðingar og ófrjósemisaðgerðir nr. 25/1975. Mestad, R., Secure, G., Allsworh, J.E., Madden, T., Zhao, Q. og Peipert, J.F. (2011). Acceptance of long-acting reversible contraceptive methods by adolescent participants in the contraceptive CHOICE project. Contraception, 84, 493-498. doi:10.1016/j. contraception.2011.03.001 NICE (National Institute for Health and Care Excellence) (2005). Long-acting reversible contraception. Clinical guideline. Sótt af https://www.nice.org.uk/guidance/cg30/ resources/longacting-reversible-contraception-pdf-975379839685 NIHW (National Institute for Health and Welfare). (2019). Induced abortions in the Nordic countries 2017 . Statistical Report 4. Helsinki: NIHW. Sótt af http://www.julkari.fi/ bitstream/handle/10024/137803/Tr04_19.pdf?sequence=5&isAllowed=y Nobili, M.P., Piergrossi, S., Brusati, V. og Moja, E.A. (2007). The effect of patient-centered contraceptive counseling in women who undergo a voluntary termination of pregnancy. Patient Education and Counseling, 65, 361-368. doi:10.1016/j.pec.2006.09.004 Ortayli, N., Bulut, A. og Nalbant, H. (2001). The effectiveness of preabortion contraceptive counseling,. Internationakl Journal of Gynecology and Obstretrics, 74, 281-285. Rinehart, W., Rudy, S. og Drennan, M. (1998). GATHER guide to counseling. Popukation Report Journal, 48, 1-31. Roberts, H., Silva, M. og Xu, S. (2010). Post abortion contraception and effect on repeat abortions in Auckland, New Zealand. Contraception, 82: 260-265. doi:10.1016/j. contraception.2010.03.003 Rocca, C.H., Goodman, S., Grossman, D., Cadwallader, K., Thompson, K.M.J., Talmont, E., Speidel, J. og Harper, C.C. ( 2017). Contraception after medication abortion in the United States: Results from a cluster randomized trial. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 218 (107), e1-8. https://doi.org/10.1016/j.ajog.2017.09.020 Rosenberg, M. og Waugh, M.S. (1999). Causes and consequences of oral contraceptive non- compliance. American Journal of Obstetrics and Gynecology, 180(2), 276–279. Sedgh, G., Singh, S. og Hussain, R. (2014). Intended and unintended pregnancies worldwide in 2012 and recent trends. Studies in Family Planning, 45(3), 301-314. Sóley S. Bender (2012). Ráðgjöf um getnaðarvarnir: Hugmyndafræðilegt líkanr. Í Herdís Sveinsdóttir og Helga Gottfreðsdóttir (ritstjórar). Við góða heilsu? Konur og heilbrigði í nútímasamfélagi (bls. 91-107). Reykjavík: Háskólaútgáfan. Spain, J. (1988). Sexual, contraceptive and pregnancy choices. Counseling adolescents. New York: Gardner Press, Inc. Speidel, J.J., Harper , C.C. og Shields, W.C. (2008). The potential of long-acting reversible contraception to decrease unintended pregnancy. Contraception, 78, 197-200. doi:10.1016/j.contraception.2008.06.001 Sundstrom, B. (2012). Fifty years on „the pill“: A qualitative analysis of nondaily contraeptive options. Contraception, 8, 4-11. doi:10.1016/j.contraception.2011.10.016 Weisman, C.S., Maccannon, D.S., Henderson, J.T., Shortridge, E. og Orso, C.L. (2002). Contreceptive counseling in managed care: Preventing unintended pregnancy in adults. Women´s Health Issues, 12(2), 79-95. Wellings, K., Zhihong, Z., Krentel, A. Barrett, G. og Glasier, A. (2007). Attitudes towards long- acting reversible methods of contraception in general practice in the UK. Contraception, 76, 208-214. doi:10.1016/j.contraception.2007.05.085 WHO (World Health Organization) (2016). Selected practice recommendations for contraceptive use (3 útg.). Geneva: WHO. Sótt af https://www.who.int/reproductivehealth/ publications/family_planning/SPR-3/en/ WHO/RHR (World Health Organization Department of Reproductive Health and Research) og JHBSPH/CCP (Johns Hopkins Bloomberg School of Public Health/Center for Communication Programs, Knowledge for Health Project. Family Planning: A Global Handbook for Providers (2018). Baltimore og Genf: WHO og JHBSPH/CCP. Sótt af https://www.who.int/reproductivehealth/publications/fp-global-handbook/en/

x

Ljósmæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósmæðrablaðið
https://timarit.is/publication/862

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.