Ljósmæðrablaðið - ágú. 2019, Blaðsíða 8
8 LJÓSMÆÐRABLAÐIÐ - ÁGÚST 2019
Í janúar var málstofa á Nauthól sem hét frá fortíð til framtíðar. Eins
og sjá má var dagskráin fjölbreytt og skemmtileg. Þar var kynnt
afmælislógó félagsins sem hannað var sérstaklega fyrir afmælisárið
og mun það verða heiðursmerki félagsins áfram.
27. mars héldum við upp á afmælið með því að bjóða ljósmæðrum
og vinum og velunnurum þeirra í Rúgbrauðsgerðina. Margir ávörpuðu
samkomuna og óskuðu ljósmæðrum til hamingju. Herdís Sveinsdóttir
og Inga Þórsdóttir deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar og sviðstjóri
Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands og Þóra Steingrímsdóttir,
prófessor á Kvennadeild Landspítalans komu meðal annara. Hundur
í óskilum sá um skemmtiatriði eins og þeim er einum lagið við góðar
undirtektir.
F R É T T I R Ú R F É L A G S S TA R F I
AFMÆLISÁRINU
FAGNAÐ MEÐ
FJÖLBREYTTUM HÆTTI
Ljósmæðradagur 25. janúar 2019
Nauthóll
08.30-09.00 Skráning
09.00-09.05 Gestir boðnir velkomnir
Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélag Íslands
09.05-09.15 Ávarp
Alma Dagbjört Möller landlæknir
09.15-09.35 Samband ljósmæðra og sængurkvenna og lífslíkur ungbarna við lok 19. aldar
og upphaf þeirrar 20.
Ólöf Garðarsdóttir, sagnfræðingur
09.35-09.55 Konur í spænsku veikinni.
Erla Doris Halldórsdóttir , Doktor í sagnfræði og gjörgæsluhjúkrunarfræðingur
09:55-10.05 Örsaga
10:05-10.35 Kaffi og meððí
10.35-10:55
Eva Þórdís Ebenezerdóttir, Doktorsnemi við Háskóla Íslands
10.55-11.05 Hugleiðing
Helga Gottfreðsdóttir ljósmóðir
11.05-11.25 Áhrif aldurs móður og gjafameðferða á meðgöngu og barn
Ragnheiður Inga Bjarnadóttir fæðingalæknir
11.25-11.45 Eldri foreldrar – áskoranir
Helga Sól Ólafsdóttir félagsráðgjafi
11.45-11.55 Örsaga
11.55-12.55 Hádegismatur
12.55-13.15 „Ábyrgð fagfólks og sjálfræði skjólstæðinga“
Vilhjálmur Árnason, Prófessor í heimspeki og stjórnarformaður Siðfræðistofnunar
13.15-13.35 Er þróun á starfsviði íslenskra ljósmæðra í samræmi við aukna þekkingu?
Erla Björk Sigurðardóttir
13.35-13.55 „Upplýst val, fagleg ábyrgð og jafnvægislist í fæðingum“
Berglind Hálfdánsdóttir ljósmóðir
13.55-14.15 „Að fæðast inn í óljósa framtíð“
Smári McCarthy, þingmaður og formaður framtíðarnefndar
14.15-14.25 Örsaga
14.25-14.55 Kaffi og kruðerí
14.55-15.15 Að byggja brýr í samskiptum
Ingrid Kuhlman, MSc í hagnýtri jákvæðri sálfræði. Leiðbeinandi og ráðgjafi hjá Þekkingarmiðlun
15.15-15.35 Uppistand
Ari Eldjárn
15.35- „Happy hour“
Fundarstjóri fyrir hádegi, Hildur Helgadóttir
Fundarstjóri eftir hádegi, Sigrún Kristjánsdóttir