Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 3

Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 3
GLEÐILEG JOL! J Ó L A B Æ N. Glebi jólanna gef pú oss guðs son! af miskunn pinni, höndlað svo geturn himinhnoss hclgu með barna-sinni. Réitu í líkn peini hjálparhönd, hungur og neyð sem pjakar, fríðaðu hvern, sem örmœddri’ önd angraður til, pin kvakar. Skini oss öllunj pín sœlusól, sannleikans orðið bjarta, fagnaðar oss hún flytji jól fnðandi sérhvert hjarta. Gleddu alla, er grátnir prá gleði, — en enginn sinnir, láttu pá alla fundið fá fró pá, er aldrei linnir. Huggaðu alla\ er hrellir sorg, hjdlpaðu peim, er stríða, veittu peim hð frái lifsins borg, leys pá af öllum kviða. Vertu oss öllum vörn og skjól, verðu oss öllu grandi, gefðu oss eilif gleðijól, guðs so7i! á friðarlandi. Dýrð sje guði í upphæðum, friður á jörðu og velþóknun yfir mönnunum.

x

Jólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað
https://timarit.is/publication/1419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.