Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 5
'5
Verslun Jöns Q. Guðmanns
Sími 191. — Akureyri. — Pósthólf 34.
Jólagjafir
Hefir fyrirliggjandi allskonar Jólavörur með lægsta verði í bænum.
jólaávexti, aðeins besta tegund af eplum, vínberjum,
appelsínum.
í ijölbreyttu úrvali t. d. silfurskeiðar.
hnífa og gafla, serviettuliringi, dyra-
skilti, signet, silfurlindarpenna og blý-
anta, „Wonder'l-iindarpenna og blýanta, sameinað í eitt áhald,
eigarettuveski- og kassa- greiðuveski, kápuskildi o. m. fl.
AUskonar hlutir áletraðir.
A jólatrje sælgæli í miklu úrvali. Konfektkassar, fallegír og ódýrir.
GRAMMAFÓNAR fra „His Masters Voice“ og „Polyphon11.
Hljómfagrir, traustir og ódýrir. PLOTUR í aiar miklu úr-
vali. Nýjustu plötur eftir Gellin og Borgström, Zetterström og
Kristofersson, Gutta i Roiken o. m. fl. vinsæia spilara.
Se/ ca. 200 dans- og söngplötur á kr. 2,50.
Kostuðu áður kr. 4,50. Notið tækifærið.
Jó/asálmar á p/ötum. T. d.: Heims um ból, í dag er glatt,
Hin fegursta rósin, í Betlehem, Signuð skín, Af himnum ofan,
Jesús, þú ert vort jólaljós, o. fl. Einnig mikið úrval af öðrum
sálmum, t. d,: Hærra minn guð til þín, Alt eins og blómstrið eina,
Ó, blessuð stund, Sjá þann hinn mikla, Jeg lifi og jeg veit, Vor
guð er borg, Faðir andanna, Hvað boðar nýjárs blessuð sól, Nú
árið er liðið, Ó þá náð, Nú legg jeg aug-
aun aftur, Fögur er foldin, Lofið vorn
drottinn, Dýrð sje guði, Á hendur fel þú
honum, Víst ertu Jesú, o. fl. Allar ís-
lenskar söngplötur fyrirliggjandi, Nýj-
ustu dansplöturnar í miklu rirvali,
Leikföng í afar miklu úrvali. Póstkort.
Fallegustu jó/a og nýárskortin.
Póstkortarammar.
Polyphonfónar.
Verð frá kr. 60,00.
Reynið viðskiítin,
7.
I