Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 9

Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 9
7 ■ ‘"IHHin' "i|||||ii. ."U])||ii- "Dlllii..' ■'i|||||ir .",ll|||ii.‘ .,"l||]||i. ."i||||||i.‘."i||||i|.» ",l||||i..‘ ........................1I||||i.""!I||||ii, .||I||IJ|hi' .. ..............Illll........ i Ri! I Grammofona og plfltur er hvergi betra að kaupa en í Hljóðtæraverslun Akureyrar. Jólaplötur sungnar af Pjetri, Skagfield, Eggert, Hreini, o. fl. — Útlendar plötur sungnar af bestu söngmönnum heimsins; mikið af dansplötum, spiluðum af færustu dansorkestrum ■ Evrópu, má nefna: Ramona, Steinka Rasin, Volgaljóð (valsar), Naar bryllops- klokkerne ringe, með söng Olaf Standberg, ein af allra vinsæl- ustu dansplötum í Skandinaviu, sem stendur, Sorte Öjne, með söng Erling Krog, Zigöjnertango o. m. fl. Altaf fyrirliggjandi mikið úrval af Harmonikuplötum spiluðum af Gellin og Borgström og ýmsum fleirum. Með hverju skipi koma nýjar plötur, þóft úrvalið fyrir sje svo mikið, að óhætt sje að segja, að hvergi utan Reykjavíkur sje það eins mikið, því að ávalt er úr fleiri þúsund plötum að velja af öllum tegundum. Pað er því trygging fyrir því, að þjer fáið plötur við yðar hæfi. Kr. Halldcrsson. Þorst. Thorlacius. ilí T ■".ll.li.. ..........11111..... ..........................Illll.............................................................“IIIIH^.H|||||I"<..|||ÍI.....

x

Jólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað
https://timarit.is/publication/1419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.