Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 6

Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 6
 4 ....... ............................... "«inm>" JÓIi. JÓL. Jóla^ og nýárs-titsala byrjaði þriðjudagima 2. desember og stendur yfir til áramóta. — Aldrei hefur hjer á Akureyri verið jafn stór útsala á skófatn- aðt'. Verður allur karla, kvenna, unglinga og barnaskófatnaður, sem talin er harður, seldur með 20 prc. afslætti og jafnvel meira- Allar skóhlífar og bomsur með 10 — 15 prc. afslætti. Allir inni- skór úr flóka og sfcinni með 10 prc. afslætti, þar með hedebo- skór og allur annar skófatnaður, sem ekki er sjerstaklega talin upp. Ennfremur aflir karla- og kvennsokkar með mjög niður- settu verði. Best er cið koma sem fyrst, pd er úr mestu að velja. Verðið er miðað við peningagreiðslu. um leið. M. H. LYNÍtDAL. ................................................ ,,iiiih."",,iiiiii.'.........................................................................

x

Jólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað
https://timarit.is/publication/1419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.