Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 10
8
Orgel Harmonium
frá Jóh. P. Andresen & Co., Ringköbing,
hafa fengið hina bestu viðurkenningu, bæði
hjer á landi og erlendis, fyrir hljómfegurð
og góða endingu, smíði mjög vandað, útlit
sjerlega fallegt. Orgelin fást með tveggja
ára afborgunum.
P I A N 0
frá hinni þektu verksmiðju Hornung & Múller Köbenhavn,
eru viðurkend hin bestu og vönduðustu, fást nú með
mjög góðum borgunarskilmálum. 100 kr. d. borg-
ist við móttöku, síðan 25 kr. d. á mánuði
Umboðsmaður
Kr. Halldórsson, úrsmiður, Akureyri.
eru altaf fyririiggjandi, og seljast eins og áður með
bestu greiðsluskilmálum. Ennfremur Orgel frá
Estey Organ Co. Upplýsingar í Hljóðfærahúsi
Akureyrar og hjá umboðsmanni
Þorst. Thorlacius.
w