Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 17

Jólablað - 01.12.1930, Blaðsíða 17
J ÓLAPLÖTUR verða nýju Columbíaplöturnar, sem innsungnar voru í Reykjavík sl. sumar. Þar á meðal eru jólasálmar sungnir af Hreini Pálssyni, svo sem: Heims um ból, I Betlehem, í dag er glatt, Nú legg jeg augun aftur. Fleiri vinsælir ísl. söngvar. Einnig kórplötur sungnar af Landskórnum, Geysir og karla- kór K. F. U. M. — Coluinbia-grannnafónar af öllum stærðum fyrirliggjandi. Columbianálar. HOMOCORD grammafónar eru ódýrir, en mjög vandaðir. Fyrirliggjandi af ýmsum gerðum. — Plðtur í miklu úrvali; þar á meðal mörg alveg nj' danslög, NOTUR. Nýjustu danslög og úrval af klassiskri musik á nótum fyrir einsöng, piano og orgel. Hljóífæraverslun Qunnars Sigurgeirssonar. VERSLUNIN ESJA selUr góðar og fjölbreyttar vörur með lægsta verði, svo sem: Allar venjulegar korntegendir, kaffi, sykur, grænmeti, nýtt og niðursoðið, ofanálag margar teg., harðfisk, hangikjöt, o. fl. góðmeti fyrir jólin. Tóbaksvörur og sælgæti mjög íjölbreytt. Ávexti, nýja og og niðursoðna. Hvergi ódýrari fyrir jólin. Ennfremur leikföng í stóru úrvali og ýrnsar tæki- færisgiatir. Komið og skoðið. VERSLUNIN ESJA. Óskar Sæmundsson.

x

Jólablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað
https://timarit.is/publication/1419

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.