Jólablað - 01.12.1930, Síða 6
4
....... ............................... "«inm>"
JÓIi. JÓL.
Jóla^ og nýárs-titsala
byrjaði þriðjudagima 2. desember og stendur yfir til áramóta. —
Aldrei hefur hjer á Akureyri verið jafn stór útsala á skófatn-
aðt'. Verður allur karla, kvenna, unglinga og barnaskófatnaður,
sem talin er harður, seldur með 20 prc. afslætti og jafnvel meira-
Allar skóhlífar og bomsur með 10 — 15 prc. afslætti. Allir inni-
skór úr flóka og sfcinni með 10 prc. afslætti, þar með hedebo-
skór og allur annar skófatnaður, sem ekki er sjerstaklega talin
upp. Ennfremur aflir karla- og kvennsokkar með mjög niður-
settu verði.
Best er cið koma sem fyrst, pd er úr mestu að velja.
Verðið er miðað við peningagreiðslu. um leið.
M. H. LYNÍtDAL.
................................................
,,iiiih."",,iiiiii.'.........................................................................