Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 10

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 10
8 ÞÁTTUR AF SIGURÐI BRENNI þeirra félaga og spurði: »Ertu búinn að lesa bæn- irnar þínar, Teini minn?« — þá hnippti Sigurður í drenginn og sagði: »Þegiðu!« En við Guðrúnu sagði hann: »Vertu ekki að þessu helv.... nuddi viö drenginn; hann er sofnaður«. Varð þetta til þess að Marteinn slapp við bænalesturinn. 6. Dauði Sigurðar. Eitt sinn var Siguröur síaddur á Litlu-Völlum í Bárðardal. Veiktist hann þá af lungnabólgu, var þungt haldinn og bjóst við dauða sínum. Geröi hann þá orð séra Jóni Austmann, sem þá bjó á Halldórsstöðum (1858—78), sem er næsti bær við Litlu-Velli; beiddist hann þess að prestur kæmi til sín sem allra fyrst. Þegar presti bárust orð Sigurð- ar og frétti, hvernig á stæði um hann, bjóst hann fastlega við, að Sigurður hefði tekið sinnaskipt- um og mundi vilja láta þjónusta sig fyrir andlátið; varð honum þetta að orði: »Betra er seint en aldrei«. Tók séra Jón hempu sína og náðarmeðulin, fór á fund Sigurðar, tók hann tali og spurði, hvern- ig honum liði. »Eg er nú að drepast«, svaraði Sig- urður. »Þá skuld eigum við nú allir að gjalda«, mælti prestur, »en hvað var það nú, sem þér vilduð mér helzt, Sigurður minn?« »Eg ætlaði aö biðja yður fyrir tíkina mína«, svaraði Sigurður, sneri sér því næst til veggjar og vildi ekki meira við prest tala. — Þess skal getið, að Sigurður átti tík, sem hann lét sér mjög annt um, og var ef til vill það eina, sem honum þótti vænt um. Þó héldu kunnugir, að Sigurður hefði aðallega ætlað að storka presti með því að biðja hann þessarar bónar. Skömmu seinna andaðist Sigurður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.