Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 68

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 68
66 SVIPUR SÓLVEIGAR f FÉLLI hestana standa í heyi, sem var ófyrirgert; hafði hann lokað þá inni í hesthúsi, en alveg steingleymt þeim síðan. Þegar um þá var vitjað, höfðu þeir étið upp moðrusl, sem í stallinum var, svo að þar sást ekki sóp eftir, og stallfjölina með. Var svo mjög að þeim sorfið af hungri, að þeir mundu varla hafa lifað marga daga eftir þetta, ef Sólveig gamla hefði ekki gert Soffíu við vara. 23. Systkinm á BrúnastðSmn. (Eftir hanriti Þorsteins Þorkelssonar frá Hvarfi). Einhverju sinni voru tvö systkin á Brúnastöðum í Fljótum. Það var starfi þeirra að hirða kýrnar, á meðan fáar þeirra voru bornar, og gengu þau jafn- an bæði saman að því verki. Svo bar við eitt sinn skömmu eftir veturnætur, að þau fóru í fjósið eins og vant var; var þá austanhríð töluverð, en á meðan þau voru í fjósinu, jókst fannkoman ákaflega, svo að jafnskjótt sem þau komu út aftur, réðu þau sér ekki, heldur hrakti undan veðrinu niður túnið og út á Miklavatn, sem var á ísi. — Þegar hríðin tók að aukast, voru tveir karlmenn sendir til fjóssins til þess að hjálpa systkinunum heim, en þegar þeir komu þangað, voru þau farin. Engin viðlit voru að leita þeirra um nóttina sakir myrkurs og veðurofsa, en um morguninn var leit hafin og fundust þau syst- kinin helfrosin hinum megin vatnsins skammt frá Grindli. Stúlkan hafði haft húfu eða skuplu á höfð- inu, og hafði hún fokið af henni í hríðinni, en pilt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.