Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 60

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 60
58 GRÆNA TRÉÐ is kom fjölskyldan á Guðrúnarstöðum oft að heim- sækja okkur. Ekki man eg samt greinilega eftir Hans heitnum, enda var eg ekki nema rúmlega fjögra ára, þegar hann dó. Hann þótti vel greind- ur maður og svo laginn var hann við hesta, að sagt var að hann hefði skeið' úr hverjum hesti, hvaða gang sem hann hafði annars. En nokkuð var Hans hneigður til drykkjar, og er líklegt að það hafi ráð- ið æfilokum hans. Rétt um mánaðamótin febrúar og marz 1861, dreymdi mig, að eg þóttist vera staddur á Guðrún- arstöðum ásamt móður minni. Allt fannst mér þar með sömu ummerkjum og eg þekkti í vökunni, nema eg sá við bæinn tré, er uxu þar, og þóttist eg muna í svefninum, að eg hefði aldrei séð þau áður. Eitt þeirra var langstærst og veitti eg því einu athygli. Tré þetta þótti mér standa norðvestan við bæinn. ólíkt var það lifandi trjám, enda hafði eg aldrei séð syo mikið sem birkihríslu, og hafði því enga liugmynd um, hvernig lifandi tré voru ásýndum. Tréð hafði hvorki limu eða blöð, heldur var eins í laginu og tilhöggvin tré, sem eg hafði séð; svo þótti mér það mikið um sig, að lítið mundi skorta á alin í þvermál. Enginn börkur var á því, en það var fag- urgrænt að sjá eins og gras. Þegar eg hafði virt tré þetta fyrir mér um stund, þótti mér einhver segja við mig, en ekkert vissi eg, hver það var:» Það á að höggva þetta tré upp og flytja það burtu á sleð- anum hans pabba þíns«. Ekki var það skýrt fyrir mér, hvers vegna tréð skyldi höggva, og man eg ekki heldur að eg spyrði að því; en það man eg, að mér þótti fyrir því að taka átti tréð í burtu, því að bæði þótti mér það fallegt og mér fannst sjálf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.