Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 22

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 22
20 SKREIÐARFERÐ INGJALDS OG ARA hefnt fyrir drenginn, en þess var engínn kostur, þar sem eg var einn á móti þremur og þeir auk þess vopnaðir, en eg verjulaus með öllu. Það gat ekki dulizt mér, að hér voru ekki neinir byggða- menn á ferð, heldur útilegumenn af lakara tæginu«. Þeir Ingjaldur og Ari þökkuðu karli söguna, þægðu honum fyrir skemmtunina og skildu þeir mestu mátar. — Gekk þeim félögum heimferðin greiðlega, og lýkur með því sögunni. — Ingjaldur á Mýri var móðurbróðir heimildar- manns og sagði honum frá þessu; sömuleiðis Ari á Stóruvöllum, og bar þeim saman í öllum atriðum. 4. Frá séra Jönl læría ( Möðrnfelli. (Eftir handriti Hólmgeirs Þorsteinssonar o. fl. heimildum). Séra Jón Jónsson, sem almennt hefur verið kall- aður hinn lærði, var sonur séra Jóns Jónssonar á Grund í Eyjafirði. Bar snemma á því að piiturinn var hneigður til dulvísi og einu sinni á skólaárum hans að sumri til, er hann dvaldi heima á Grund hjá foreldrum sínum, fór hann eina nóttina að fást við að vekja upp draug þar í kirkjugarðinum. En þá var hann ekki orðinn svo lærður í galdri, að hann næði taumhaldi á draugnum, og rak að þvf síðast, að hann varð að leita á náðir móður sinnar, tjá henni vandræði sín og biðja leyfis að mega hleypa draugsa á eina kúna í fjósinu, til þess að losna við hann. Leyfði hún honum það, en morg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.