Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 14

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 14
12 FRA ERLENDIHELGASYNI færður um, að svo væri. f þetta sinn fóru þeir að stæla um sama efni og skoraði Tómas á Erlend að bera fram einhverjar sannanir fyrir tilveru útilegu- manna, ef nokkrar væru. Var Erlendur þá orðinn dálítið hreifur af víninu og mælti: »Víst get eg orð- ið við áskorun þinni, Tómas, en því skalt þú heita mér með handeiði og leggja við drengskap þinn, að þú segir engum þá sögu að mér lifanda«. Lét Tómas ekki standa á því, og hóf þá Erlendur sögu sína á þessa leið: »Síðastliðinn vetur reri eg í Njarðvíkum, en um vertíðarlok tók eg hesta mína úr fóðrum og haga- göngu og fór að búa út pjönkur mínar, sem eg ætl- aði að hafa með norður. Um það leyti hitti eg í Reykjavík Rangæing nokkum og sá hjá honum fol- ann rauðglámótta, sem eg seldi að Garði. Leizt mér þegar svo vel á hann, að eg var ekki í rónni fyrr en eg fékk hann keyptan og varð eg að gefa tólf spesíur fyrir hann. Síðan keypti eg samskonar varning, sem eg hef verið vanur að koma með norð- ur hingað, og aldrei hafa belgir mínir verið eins út- troðnir og þeir voru á þessu vori; hugði eg því gott til sumarsins og lagði af stað austur yfir heiði í bezta skapi. Segir ekkert af ferðum mínum fyrr en eg kom að Skriðufelli. Þegar eg lagði af stað þaðan snemma morguns, var sunnan hlývindi og bezta veður; bar eg nokkurn kvíðboga fyrir vatnavöxt- um, sérstaklega Þjórsá, sem eg ætlaði að ríða á Sóleyjarhöfða-vaði. Kom eg að vaðinu eftir tveggja daga ferð, um náttmála leyti, og sá þegar, að áin var bráðófær hverri skepnu. Sunnan vaðsins, þ»r sem eg var staddur, voru engir hagar, en norðan þess blöstu við mér Eyvindarver, Þúfuver og Álfta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.