Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 55

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 55
ÞEISTAREYKIR 53 bóndi að Þeistareykjum ásamt konu sinni og tveim sonum, sem voru tíu og tólf ára gamlir. Hressti bóndi upp á bæjarhúsin, lét þilja baðstofuna að nokkru leyti og sló upp tveim rúmum við annan gafl hennar; sváfu hjónin í neðra rúminu, en hitt var háarúm og sváfu drengirnir í því. Bóndi þessi var sæmilega vel efnaður, svo að hann gat birgt sig upp að matföngum vetrarlangt og þurfti því ekki að fara til byggða fyrr en voraði. Liðu svo timar fram, að ekkert bar til tíðinda. — Einn vetur gerði frosthörkur miklar og rak ís að landinu. Þá var það einn morgun, að bóndi og húsfreyja sátu á rúmi sínu, en drengirnir lágu uppi í háarúminu. Þá vissu þau ekki fyrri til en afar stórt bjarndýr brauzt inn úr baðstofudyrunum; kallaði bóndi þá * til drengjanna: »f guðs bænum, látið ekki á ykkur bæra drengirk Ætlaði bóndi svo að seilast eftir sveðju, sem stóð undir rafti í súðinni, en björninn sló hann í einu vetfangi rothögg með hramminum, gerði konunni sömu skil og settist að líkunum. Þeg- ar hann hafði etið nægju sína stóð hann upp og labbaði út. Á meðan á þessu stóð, höfðu drengirnir legið kyrrir, agndofa af ótta, en þegar björninn fór út aftur, fóru þeir að tala saman. Voru þeir úrvinda af sorg yfir foreldramissinum, en þótt ungir væru, langaði þá til að hefna foreldranna. Tóku þeir sam- an ráð sín og einsettu sér að ganga af birninum dauðum, þegar hann kæmi aftur að vitja leifanna. Eldri drengurinn tróð sér á milli þils og veggjar með sveðjuna, sem faðir hans hafði ekki náð til; var þar bil á milli fjala, svo að rétta mátti fram handlegg á milli þeirra. Yngri drengurinn lá kyrr í háarúminu og átti hann að gefa hljóð frá ser, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.