Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 72

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 72
70 SVIPURINN I ASI horfði út í stofugluggana. Rétt um leið og eg var lagztur niður, gekk sami maðurinn aftur sömu leið norður stéttina, en leit nú ekki inn á mig. Allt þetta gerðist á skemmri stundu en eg er að segja frá því. — Þegar betur tók að birta, klæddi eg mig, tók koffort og kistu frá hurðu, opnaði stofudyrnar og athugaði loku og klinku á bæjardyrahurð; var bær- inn harðlokaður eins og kvöldið áður, er við geng- um frá dyrunum. För eg vestur í hesthús, og fór heim með hest minn, lagði á hann og lét hann kroppa í varpanum. Gekk eg síðan til baðstofu og mætti þá gömlu konunum báðum í göngunum; voru þær á leið til kaffihitunar í eldhúsi. í baðstofunni settist eg á stokkinn hjá syni ekkjunnar, sem var vaknaður, en ekki klæddur. Tók eg þegar að segja honum alla sólarsöguna af ókunna manninum og skráveifum þeim, er hann hafði gert mér. Lýsti eg honum nákvæmlega að útliti öllu og búningi. En er eg hafði lokið sögu minni, mælti hann: »Nú hafið þér, prestur minn, lýst Jóni bróður mínum alveg eins og hann var, þá er hann fór í síðasta sinni að heiman á síðastliðnum vetri og drukknaði í Stórá hjá Keldunestúni. Hann var vanur að sofa í sama rúminu og þér sváfuð í, og svaf þar einmitt einn nóttina áður en hann drukknaðk. Eg þóttist nú ó- svinnur hafa orðið við raus mitt, því að eg sá, að hinum eftirlifanda bróður brá við frásöguna, þótt stilltur væri, en sagan varð ekki aftur tekin. — í því bili kom kaffið; eg steypti því í mig, kvaddi fólkið með þakklæti og hraðaði mér heim. Svo stóð á, að veturinn áður, sem var frostavet- urinn mikli, var eg í öðru prestakalli og hafði þá aldrei að Ási komið eða séð Jón. Dauða hans bar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.