Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 21

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 21
SKREIÐARFERÐ INGJALDS OG ARA Í9 mér síðurif svo þykkt, að þess líka hef eg aldrei sér fyrr né síðar. — Með mér var þá þrettán ára gamall drengur, fóstursonur minn, og gaf eg hon- um nokkuð með mér. Sátum við þannig í makind- um samhliða og snerum baki að farangri mannanna. Fóstursonur minn undi illa langsetum, svo sem drengjum er títt, og fór þegar á kreik, er hann hafði kingt síðasta bitanum. Að stundu liðinni heyrði eg undrunaróp að baki mér og leit við; stóð þá drengurinn þar með svipu eins ferðamannsins í tveim hlutum, sinn í hvorri hendi; hafði hann kippt í sundur skaftinu skammt fyrir ofan járn- sviftina, en í efra hluta skaftsins var á að gizka þriggja þumlunga langur, þrístrendur, glófagur og bitur járngaddur, sem mjókkaði fram og var því hið skæðasta lagvopn. Eftri endi skaftsins var hol- ur og gat því gaddurinn falizt þar, svo að ekkert bar á, enda var svo haglega saman fellt, að ekkert sá á að utan. Allar voru svipurnar telgdar, með tré- hnúð fremst, en löngum járnhólk við ólarendann. Þessu tók ég eftir í einni svipan, því að um leið og drengurinn hafði æpt upp, spratt einn ferðamann- anna á fætur, hljóp að drengnum, hrifsaði af hon- um svipuna og rak hana saman aftur. Eg gleymi aldrei svipnum, sem á honum var; varmennskan og heiftin skein út úr hverjum drætti í anditi hans. »Þú ert of ungur til að skyggnast í annara fórur«, hreytti hann úr sér, reiddi svipuna á loft og sló hann með ólinni um þverar herðarnar. Drengurinn hljóðaði upp, en eg þaut á fætur, greip hann í fang mér og hljóp með hann til bæjar. Mennina hef eg ekki séð síðan. Sveið mér það sárt að geta ekki 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.