Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 57

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 57
BRYÐJA OG KVÖRN 55 Það er sagt, að þegar kirkja var fyrst byggð að Munkaþverá og kirkjuklukkunum hringt í fyrsta skipti, þá hafi Bryðju brugðið svo illa við, að hún hafi tekið hellustein niikinn og ætlað að kasta lionum í kirkjuna og granda henni. En steinninn kom niður á hlaðið rétt fyrir framan bæjarhúsin, og' er þar enn í dag og er notaður fyrir varinhellu. Aðrir segja, að Bryðja hafi kastað steininum á eftir smalamanni frá Munkaþverá, sem eitthvað liafi verið að glettast til við hana, en smalinn slopp- ið rétt inn í bæinn um leið og steinninn kom niður við bæjardyrnar. Veit eg ekki hvor sagan er sann- ari. Það er sagt að þær systur hafi flutt sig burt úr héraðinu eftir þetta, leiðzt þröngbýlið og klukkna- hljómurinn, og hafi flutt byggð sína eitthvað norð- ur í öræfi. 16. Útilegupiltur kemur að Skattárdal. (Eftir sögn frú Rannveigar Sigurðardóttur. Handrit Þor- steins M. Jónssonar, 1905). Einhverju sinni á 19. öld, var það einn dag á iestaferðum um sumarið, að í Skaftárdal í Vestur- Skaftafellssýslu voru þrjár stúlkur heima, en enginn karlmaður. Þenna dag var þoka mikil. Kemur þá að Skaftárdal unglingspiltur, mjög einkennilegur, klæddur prjónafötum; þekktu stúikurnar hann ekki. Hann heilsar þeim eigi, en þær bjóða honum inn; þiggur hann það og sezt á pallstokk; þær færa hon- um mat og þiggur hann matinn. Þarna sat hann all-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.