Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 12

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 12
10 FKÁ erlendi helgasyni fyrir sunnan Mýri fellur Mjóadalsá í Skjálfanda- fljót, og heitir spildan framan árinnar Litlutungu- land. Eru þar sandar miklir, og voru þurrir orðnir, er hér var komið. Varð Jóni litið suður þangað og sá þá rísa upp jóreyk mikinn, sem nálgaðist óðum. Greindi hann bráðlega, að þar var maður á ferð með fjóra hesta og fór svo geyst, að hann gat varla hugsað sér, hver það væri, því að Erlendur Helga- son var vanur að fara hægt og gætilega. Hugsaði Jón sem svo, að Mjóadalsá rnundi dvelja eitthvað fyrir náuirga þessum, en því fór fjarri; hann setti í ána, þar sem hann kom að henni, buslaði yfir hana og reið svo í spretti heim í túnfót á Mýri. Var þar kominn Erlendur Helgason. Heilsaði hann Jóni, baðst gistingar og þess með að mega sofa inni í baðstofu um nóttina, en ekki frammi í svefnskála. Því tók Jón eftir, að Erlendi varð jafnan litið fram á sandana, rétt eins og hann ætti von á einhverjum á eftir sér. Gengu þeir síðan til baðstofu. — Síðar um kvöldið kom Jón hestum Erlends á haga; þóttx honum einn þeirra einkennilegur í sjón; var það foli mikill og sterklegur, dökkrauður á lit, með hvítan haus og glámeygur; hafði Erlendur aldrei haft hann með sér á fyrri ferðum sínum. Hinir hest- arnir voru allir berbakaðir og allslausir og engir leðurbelgir með í förinni í þetta sinn. Þótti Jóni þetta kynlegt og gat sér þess til af öllu því, sem hann hafði séð og heyrt til Erlends, að hann mundi naumast vera með sjálfum sér. Varðist Erlendur allra frétta, er hann var spurður um ferðalagið, lét illa í svefni um nóttina og bað svo urn fylgd út að Halldórsstöðum morguninn eftir. Reið hann svo sem leið liggur út að Stóruvöllum, lét vísa sér til vaðs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.