Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 37

Gríma - 01.09.1934, Blaðsíða 37
HLYNUR OG BLÁKÁPÁ 35 an og Hlynur. Segist hún þurfa að bjóða nokkrum vinum sínum til veizlunnar og spyr, hvort Hlynur vildi heldur vera heima og matbúa eða fara út að bjóða. »Ekki vil eg fara út að bjóða«, segir hann, »eg er hér alókunnugur og þekki hvorki þá, er bjóða skal, né heldur bústaði þeirra. Vil eg þess vegna vera heima og búa undir veizluna, svo að vel rnegi á móti gestum taka, því að þeim störfum er eg alvanur frá fyrri tíð«. Skessan fer síðan af stað til að bjóða, en Hlynur bíður aðgerðalaus heima fram eftir deginum; þegar svo langt var um liðið, að hann bjóst við að skessan væri komin á heim- leið með boðsgestina, tók hann fram veðurspjaldið og sló fyrst á hvíta reitinn; kom þá frost og snjór, svo að ófærð varð á stuttri stundu; því næst sló hann á svarta reitinn og síðan á þann rauða og gerði þá dimmvirði með þrumum og eldingum, svo að úr hófi keyrði. Hélt hann áfram þessum sama leik allt kvöldið og nóttina og komu engir boðsgest- anna, svo sem við var að búast. En þegar lýsa tók af degi, sló Hlynur á gula reitinn á spjaldinu og gerði þá þegar blíðviðri með solskini. Var þá hvítt yfir allt vegna fannfergju, en nú tók snjóinn aftur unnvörpum, svo að vatnsaginn varð óskaplegur. Síð- ara hluta dags fór Hlynur út til þess að forvitnast um afdrif brúðarefnis síns og boðsgestanna og fann hann víðsvegar hræ margra þursa, sem villzt höfðu og orðið úti í illviðrinu; lengst hafði brúðar- efni hans komizt, en loksins uppgefizt og frosið í hel svo sem steinsnar frá hellinum. Dró Hlynur hræ- in á einn stað, hlóð köst mikinn af hrísi og sprek- um og brenndi öll hræin að köldum kolum. 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.