Bændablaðið - 06.10.2016, Blaðsíða 33

Bændablaðið - 06.10.2016, Blaðsíða 33
33Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016 Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Fyrir fjórhjólin Kassar, töskur, hjálmar og fleira Farangurskassi aftan Kassi framan Byssutaska fóðruð Hlífðargleraugu Brettistaska Einfaldar og tvöfaldar áhaldafestingar FarangursnetHjálmar ÁlkassiKassi aftan m/hlera Plastkassi aftan Skyggni Kr. 75.000,- Kr. 59.900,- Kr. 38.083,-Kr. 9.869,- Frá kr. 14.269,- Kr. 78.393,-Kr. 78.632,- Kr. 27.015,- Kr. 39.900,- Kr. 4.720,-Kr. 5.930,-Frá kr. 25.540,- fyrirtækjafánar hátíðarfánar þjóðfána borðfána bannerar Bretland: Útdautt tré fannst í garði drottningar Tveir einstaklingar af álmafbrigði, sem talið er að hafi dáið út í lok síðustu aldar, fundust fyrir skömmu í skrúðgarði Elísabetar Bretlandsdrottningar á Holyroodsetrinu skammt frá Edinborg. Álmurinn sem um ræðir er rækt- unarafbrigði sem kallast Ulmus Wendworthii Pendula og einkennist af slútandi greinum. Til þessa hefur verið talið að allir einstaklingar afbrigðis- ins hafi drepist vegna alvarlegrar sýkingar í álmtrjám sem reið yfir Bretlandseyjar á seinni hluta síðustu aldar. Talið er að trén tvö komi upphaf- lega úr Konunglega grasagarðinum í Edinborg en hafi verið plantað á landareign drottningar undir lok þarsíðustu aldar. Fullvaxin geta trén náð um fjörutíu metra hæð og mynda stóra og tignarlega krónu með slútandi greinum. Greining trjánna hefur vakið bjartsýni grasafræðinga og þegar eru uppi áform um að safna af þeim fræj- um og fjölga þeim með vaxtarrækt. Hvar værum við og ræktunar- menning heimsins án kóngafólks- ins? /VH Ulmus Wendworthii Pendula í skrúð- garði drottningar. Skortur á húsnæði á Húsavík Mikill skortur er á húsnæði, einkum leiguhúsnæði, á Húsavík. Framsýn og Þingiðn stóðu fyrir fundi um húsnæðismál á félags- svæðinu á dögunum. Félagið bauð fulltrúum sveitar- félaga að sitja fundinn en á hann mætti Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Aðeins fulltrúar frá Norðurþingi sáu ástæðu til að taka þátt í fundinum frá sveitarfélögum. Góðar umræð- ur urðu um málefni fundarins og tilgang Alþýðusambandsins með stofnun húsnæðissamvinnufélags sem ætlað er að koma að byggingu leiguhúsnæðis fyrir lágtekjufólk, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu. „Því miður virðist sem það verði ekki auðvelt að koma slíku leigukerfi í gang á landsbyggð- inni en heimamenn eru staðráðnir í að vinna áfram að málinu enda mikilvægt að takist að hefja upp- byggingu á húsnæði í sveitarfé- laginu þar sem þörf er fyrir um 100 nýjar íbúðir á Húsavík þar sem spáð er töluverðri íbúafjölg- un á svæðinu er tengist mik- illi atvinnuuppbyggingu á stór Húsavíkursvæðinu,“ segir í frétt á vef Framsýnar. /MÞÞ Icetrack ehf. Sími 773 4334 netfang: mtdekk@mtdekk.is / www.mtdekk.is MICKEY THOMPSON jeppadekkin hafa sannað sig á Íslandi M/T merkið er þekkt um allan heim sem hágæða jeppadekk og felgur. Stærðir 32” - 54” J E P PA D E K K BAJA CLAW MTZDEEGAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.