Bændablaðið - 06.10.2016, Page 45

Bændablaðið - 06.10.2016, Page 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 6. október 2016 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300Liprar ódýrar fjárgrindur Pöntunarsímar 669 1336 og 899 1776 www. aurasel.is Meira fyrir aurinn Þessar grindur hafa löngu sannað gildi sitt. Ódýrar, traustar og einfaldar í uppsetningu. Stærð: Breidd 427 cm, hæð 110 cm. Möskvastærð 10 x15 cm. Verð á einni grind kr. 24.900 auk vsk. Ef keyptar eru 2-4 grindur, verð á grind kr. 22.900 auk vsk. Ef keyptar eru 5 grindur, verð á grind kr. 19.900 auk vsk. Gerið verðsamanburð. Lambheldar hliðgrindur Einstaklega léttar og meðfærilegar fjárgrindur. Stærð 180 x 90 cm. Hægt að stilla upp á marga vegu. Engar festingar, auðvelt að krækja saman. Verð á einni fjárgrind kr. 7.900 auk vsk. Ef keyptar eru 10 grindur eða fleiri, verð á grind kr. 6.900 auk vsk. Takmarkað magn. Dagskrá fræðadags Fundarstjóri: Einar Freyr Elínarson formaður ungra bænda. 10:30 Verktaka í landbúnaði Bessi Vésteinsson verktaki, Unnsteinn Snorri Snorrason sérfræðingur og Pálmi Ragnarsson bóndi Garðakoti 12:00 Hádegisverður í boði MS 13:00 – 15:00 Ávarp Einar Freyr Elínarson formaður ungra bænda Álftir og gæsir í ræktuðu landi Sigurlaug Jónína Ólöf Þorsteinsdóttir búvísindafræðingur Lamb og Svarti sauðurinn Sigrún Júnía Magnúsdóttir margmiðlunarhönnuður Gróffóðurgæði Berglind Ósk Óðinsdóttir RML Landgreiðslur og jörð.is Borgar Páll Bragason RML Kaffihlé 15:30 – 16:30 Skjólbelti og skógrækt Sigríður Júlía Brynleifsdóttir sviðsstjóri Skógræktin Öryggi og vinnuvernd í landbúnaði Tjörvi Bjarnason BÍ Fræðadagur og Bændahátíð BsA í Valaskjálf á Egilsstöðum 22. október 2016 Bændahátíð Fordrykkur í Safnahúsinu á Egilsstöðum kl. 19:30 í boði Jötunn véla Borðhald hefst í Valaskjálf kl. 20:30 með þriggja rétta kvöldverði og skemmtiatriðum Veislustjóri: Þórarinn Ingi Pétursson Hljómsveitin Nefndin leikur fyrir dansi Verð á bændahátíð 7.700 kr. með dansleik Verð á dansleik 2.500 kr. Ath ekki tekið við kreditkortagreiðslum Forsala aðgöngumiða í Jötunn vélum Egilsstöðum frá 17. október, miðapantanir á bændahátíð í síma 865-0026 Halla / Lóa 862- 9375 Allir velkomnir. Bendum gestum á að kynna sér tilboð á gistingu í Hótel Valaskjálf. SKÓGRÆKTIN Fyrir þig í Lyfju lyfja.is Decubal fyrir húðina! Afsláttur af völdum Decubal vörum út október. afsláttu r 20% Hvammur og Galtarhöfði Til sölu jarðirnar Hvammur og Galtarhöfði í Norðurárdal í Borgarfirði. Hér er um að ræða land- miklar náttúruperlur í glæsilegu umhverfi. Land jarðanna liggur meðal annars að Norðurá. Síð- ustu ár hefu aðallega verið búið með sauðfé og húsakostur í samræmi við það. Mjög áhugaverðar jarðir sem vert er að skoða. Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson magnus@fasteigna- midstodin.is eða á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar. Sjá einnig fasteignamidstodin.is Nánari upplýsingar gefur Magnús Leópoldsson, lögg. fasteignasali magnus@fasteignamidstodin.is sími 550 3000 eða 892 6000

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.