Bændablaðið - 23.03.2017, Page 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017
módel fyrirtækisins og vöfflurnar
hennar oft og tíðum komið sterkar
inn við þróun fyrirtækisins.
„Okkur þykir mjög vænt um
landið okkar og heimabæ okkar,
Stryn, sem hefur leikið stórt hlutverk
við uppbyggingu og þróun á Moods.
Allir merkimiðar eru til dæmis gaml-
ar fjölskyldumyndir af ömmu minni
og afa og búðirnar okkar eru blanda
af gömlum norskum sumarbústöð-
um og alþjóðlegum tískuverslunum.
Vörurnar fá heiti eftir fólki frá Stryn
og við hyllum Noreg í gegnum þemu
í fatalínunum okkar,“ segir Simen
og bætir við:
„Við höfum trú á að það gangi
að blanda gamalli þjóðernisróman-
tík með nýjum áhrifum og að pakka
því inn saman á nýjan hátt. Þannig
fáum við fína og einstaka blöndu.
Núna erum við með verslanir um
allan Noreg og það er mjög mikil-
vægt fyrir okkur að geta sagt norskar
sögur frá norðri og til suðurs í okkar
frábæra heimalandi.“
Gott samstarf við bændur
Bændamenningin spilar einnig
mikilvægt hlutverk hjá Moods og
hafa drengirnir notað tákn úr heimi
bænda óspart í vörum sínum eins og
heygaffla, hlöður, kartöflur, korn,
kýr, kindur og fleira. Þeirra aðals-
merki er þó bleiki traktorinn sem
er orðið helsta tákn vörumerkisins.
„Traktorinn var eitt af því fyrsta
sem við teiknuðum á blað og þegar
við seldum boli með honum mjög
vel ákváðum við að gera hann að
aðalmerkinu okkar. Það eru þrjár
ástæður fyrir því og fyrsta er sú
að traktorinn hefur á margan
hátt verið með
í að byggja upp
landið, í öðru
lagi er hann
vinnuhestur og
í þriðja lagi er
einhver nostalgía
yfir honum og
hann umbylti auð-
vitað landbúnaði
á þeim tíma sem
hann kom fram.
Síðan er líka svo-
lítið fyndið þegar
maður hugsar um
tísku að þá kemur
París, Mílanó og
New York upp í
hugann og því fannst okkur miklu
skemmtilegra að hafa merki sem
táknaði sveitina. Okkur finnst líka
sérstaklega gaman að spila með
andstæður, því þegar við málum
hann bleikan eða til dæmis gulllit-
aðan þá er þetta tákn sem enginn
hefur séð áður. Einfaldlega glaði
traktorinn mættur á svæðið!“
segir Simen og hlær við en það er
skemmtilegt frá því að segja að frá
stofnun fyrirtækisins hafa drengirnir
alltaf átt gott samstarf við norsku
Bændasamtökin:
„Norsku Bændasamtökin
voru okkar fyrsti samstarfsaðili á
tískusýningum, sem við erum mjög
þakklátir fyrir. Við höfum einnig
tekið mikið af myndum á sveitabæj-
um út um allt í Noregi til að kynna
vörurnar okkar svo okkur finnst frá-
bært og gott að eiga samstarf við
bændur!“ /ehg
Strákarnir í Moods
of Norway hafa
frá upphafi átt í
góðu samstar við
norsku Bændasam-
tökin en kúaplakatið
fengu þeir einmitt
hjá samtökunum
og settu saman
fyrir kynningarupp-
ákomu á fatnaði
þeirra.
Sýnishorn af þeim fjölmörgu smávörum sem strákarnir hafa hannað og sett
í sölu þar sem traktorinn er aðalmerkið og söluvaran.
FR
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.is
Getum við orðið að liði? – Við seljum m.a.
Hótel-lín í mörgum
gæðaflokkum,
handklæði,
baðmottur, sængur,
kodda, sloppa,
borðdúka og
munnþurrkur.
Viskastykki,
microklúta,
netpoka,
gufustraujárn o.fl.
Þvottavélar,
þurrkara,
strauvélar,
pressuvélar,
gufukatla,
gufupressur, ýmis
frágangstæki
fyrir tau, fatnað
og lín, rykmottur,
tauvagna, -grindur,
-poka, ýmsar
rekstravörur og
merkingakerfi.
Frábærar
vélar fyrir m.a.
þvottahús, hótel
og gistiheimili.
McCormick X5.50, 113 hö, ný vél með tækjum og skóflu.
Mjög vel útbúin. Verð kr. 7.400.000 + vsk.
McCormick C-Max, 105 hö, árg. 2007, notkun 2500 tímar.
Mikið yfirfarin, góð dekk, ámoksturstæki og skófla.
Verð kr. 3.100.000 + vsk.
Sturlaugur Jónsson & Co. Sími 412-3000
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Sæti og varahlutir í
- Lyftara
- Vinnuvélar
- Vörubíla
- Báta
Hröð og góð þjónusta
Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON
á ÍSLANDI
MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS