Bændablaðið - 23.03.2017, Side 57

Bændablaðið - 23.03.2017, Side 57
57Bændablaðið | Fimmtudagur 23. mars 2017 HANNYRÐAHORNIÐ garn@garn.is Prjónuð og hekluð sjöl eru alltaf vinsæl en áhuginn hefur aukist til muna eftir að Facebook-hópurinn Svöl sjöl opnaði. Sjöl eru misflók- in allt frá garðaprjóni yfir í alls konar blöndur af prjónakúnst- um saman í einu sjali. Við birt- um hérna eitt fallegt sem hentar byrjendum sem lengra komnum í sjalaprjóni. Garnið í sjalið er á 25% afslætti í mars. Drekaslóð Prjónað DROPS sjal úr Fabel garni með garðaprjóni og blöðum, prjónað frá hlið. Mál : Um 156 sm meðfram kanti efst og ca 50 sm hátt fyrir miðju. Garn: DROPS FABEL fæst hjá Handverkskúnst 150 g nr 602, silver fox 50 g nr 111, sinnepsgulur Drops hringprjónn (60 sm) nr 4,5 – eða þá stærð sem þarf til að 20 L x 39 umf með garðaprjóni verði 10 x 10 sm. SJAL: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til að fá pláss fyrir allar l. Allar umf eru prjónaðar slétt. Fitjið upp 168 l á hringprjóna nr 4,5 með sinnepsgulu. Prjónið 2 umf slétt. Prjónið nú þannig: UMFERÐ 1: Skiptið yfir í silver fox, prjónið 2 l slétt saman (aðeins laust), prjónið þar til 1 l er eftir, sláið uppá prjóninn og 1 l sl (= 168 l). UMFERÐ 2: Prjónið allar l slétt, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt svo ekki komi gat. UMFERÐ 3: Prjónið 2 fyrstu l slétt saman (aðeins laust), prjónið 2 næstu l slétt saman (aðeins laust), prjónið út umf (= 166 l). UMFERÐ 4: Prjónið allar l slétt. Endurtakið umf 1 til 4 3 sinnum til viðbótar = 160 l. UMFERÐ 17: Skiptið yfir í sinnepsgult. Prjónið 2 fyrstu l slétt saman (aðeins laust), prjónið 2 næstu l slétt saman (aðeins laust), prjónið þar til 1 l er eftir, prjónið 2 l í síðustu l. UMFERÐ 18: Snúið við og prjónið 3 l til baka. Snúið við og prjónið 2 l, prjónið 2 l í síðustu l. Snúið við og prjónið 5 l til baka. Snúið við og prjónið 4 l, prjónið 2 l í síðustu l. Snúið við og prjónið 7 l til baka. Snúið við og prjónið 6 l, prjónið 2 l í síðustu l. Snúið við og prjónið 9 l. Snúið við og prjónið 8 l, prjónið 2 l í síðustu l. Snúið við, fellið af fyrstu l (= 1 l á prjóni), prjónið 7 l. Snúið við og prjónið 8 l. Snúið við, fellið af fyrstu l (= 1 l á prjóni), prjónið 5 l. Snúið við og prjónið 6 l. Snúið við, fellið af fyrstu l (= 1 l á prjóni), prjónið 3 l. Snúið við og prjónið 4 l. Snúið við, fellið af fyrstu l (= 1 l á prjóni), prjónið 1 l. Snúið við og prjónið 2 l. Snúið við, fellið af fyrstu l á prjóni, prjónið út umf = 158 l í umf. Nú hafa verið prjónaðar 18 umf yfir allar l (á hægri hlið). Endurtakið síðan umf 1-18. Prjónið svona þar til 8 l eru eftir á prjóni. Prjónið 2 l slétt saman, 4 l sl, 2 l slétt saman = 6 l. Fellið af. Prjónakveðja, Guðrún María. Sudoku Galdurinn við Sudoku-þrautirnar er að setja réttar tölur, frá 1–9, í eyðurn ar. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar í línu lárétt og lóð rétt og heldur ekki innan hvers reits sem afmarkaður er af sverari lín um. Létt Þung Miðlungs 1 8 3 5 4 9 1 4 2 3 8 5 9 1 6 1 8 7 5 2 8 2 6 5 1 4 2 3 1 8 7 8 3 7 2 9 6 4 8 3 5 7 4 2 6 Þyngst 8 1 9 4 2 2 5 1 7 2 5 9 6 2 3 5 4 7 3 9 3 8 4 1 9 3 4 8 7 5 6 2 1 8 6 3 9 7 2 5 4 5 3 8 6 2 7 3 4 8 2 8 9 1 4 7 3 9 1 8 5 1 8 3 1 8 9 6 2 5 4 7 3 9 5 2 5 1 5 9 7 3 2 4 4 2 1 7 4 9 FÓLKIÐ SEM ERFIR LANDIÐ Klessti á sundlaugar- vörðinn á Krít Jón Reynir er 7 ára og finnst skemmtilegast af öllu að spila fót- bolta. Honum finnst líka gaman á skíðum og að leika við vini sína og skiptast á fótboltamyndum. Nafn: Jón Reynir Halldórsson. Aldur: 7 ára. Stjörnumerki: Bogamaður. Búseta: Á Selfossi. Skóli: Vallskóli. Hvað finnst þér skemmtilegast í skól- anum? Íþróttir og heimilisfræði. Hvert er uppáhaldsdýrið þitt? Hundar og hestar. Uppáhaldsmatur: Pitsa og hakk og spaghettí. Uppáhaldshljómsveit: MC Gauti. Uppáhaldskvikmynd: Mr. Bean. Fyrsta minning þín? Þegar ég fór með mömmu, pabba og bróður mínum til Kaupmannahafnar í jólatívolí. Æfir þú íþróttir eða spilarðu á hljóð- færi? Ég æfi fótbolta og handbolta og er að læra á píanó. Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór? Fótboltamaður. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í svartholið í vatnsrennibrautagarðinum á Krít og klessti á sundlaugarvörðinn. Gerðir þú eitthvað skemmtilegt í sumar? Ég fór á Norðurálsmótið á Akranesi, til útlanda og í ferðalög. Næst » Jón Reynir skorar á Borgþór Gunnars- son, vin sinn, að svara næst. Drekaslóð

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.