Bændablaðið - 11.01.2018, Page 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 11. janúar 2018
Síðustu tvö ár hefur afurðaverð
til sauðfjárbænda lækkað mikið
og var þó ekki hátt fyrir.
Sú mikla tekjuskerðing sem
orðið hefur hlýtur að valda öllu
hugsandi fólki áhyggjum varðandi
byggðaröskun víða í hinum dreifðu
byggðum þar sem það er viðurkennd
staðreynd að sauðfjárbúskapur er
hryggjarstykkið í dreifbýli um
mikinn hluta landsins. Í ljósi þeirrar
staðreyndar og þess að hér hefur
fjölskyldubúrekstur verið ráðandi,
hefur sauðfjárbúskapur notið
opinbers stuðnings og oft velvildar
almennings, meir en annars hefði
verið.
Á sl. ári, þegar ljóst var hvert
stefndi, leitaði LS ásjár ríkisins með
ósk um fjármagn til að milda höggið
af þeirri miklu tekjuskerðingu sem
framleiðendur sauðfjárafurða höfðu
orðið fyrir.
Viðbrögð síðustu ríkisstjórnar
við óskum bænda voru verri en
engin, en breyting varð þegar
ný ríkisstjórn tók við nú í lok
síðasta árs. Það ber að þakka
að skilningur ríki hjá núverandi
stjórnvöldum á þeim þrengingum
sem sauðfjárbændur búa við um
þessar mundir. Ég hef skilið fréttir
af ályktunum LS um málið þannig
að óskað væri sama stuðnings per
kg á innlagðar afurðir síðasta hausts
fyrir alla innleggjendur enda rökrétt,
þar sem verðfall afurða bitnaði á
öllum jafnt. Nú ber svo við að
landbúnaðarráðherra hefur ákveðið
að nýta það fjármagn sem stjórnvöld
ákváðu að setja í þessa aðstoð til að
mismuna innleggjendum.
Verulegur hluti aðstoðarinnar
á að ganga sérstaklega til
bænda sem eru skilgreindir með
svæðisbundin stuðning samkvæmt
sauðfjársamningi. Forsendur fyrir
svæðisbundnum stuðningi eru
vægast sagt umdeilanlegar, auk
þess sem þar er framleiðendum
mismunað eftir bústærð. Er t.d.
líklegt að það ríki góð samstaða
með nágrönnum á svæðum þar sem
svæðisbundni stuðningurinn gildir,
þar sem sumir eiga minna en 300
kindur og fá ekki stuðning en aðrir
sem eiga fleira en 300 kindur fá
stuðning? Er virkilega skynsamlegt
í þessum aðgerðum að ítreka þessa
mismunun? Þá ætlar ráðherrann
að gera enn betur og takmarka
almenna stuðninginn við þá sem
voru með 150 kindur eða meira á
fóðrum samkvæmt haustskýrslu, en
haustskýrslu hvaða hausts kemur
ekki fram. Já, þetta er eins konar
„kjararáð“ sauðfjárbænda.
Ég velti fyrir mér, er ekkert
sem heitir jafnræðisregla þegar
framleiðendur sauðfjárafurða eiga
í hlut?
Er það góð stjórnsýsla
þegar ráðherra ákveður með
stjórnvaldsákvörðun að mismuna
framleiðendum? – Ég segi nei.
Þegar þrengir að eins og nú
hefur gerst hjá sauðfjárbændum er
gríðarlega mikilvægt að sem mest
og best samstaða ríki meðal bænda.
Þótt aðstæður bænda séu vissulega
misjafnar og margbreytilegar þá eru
meginatriðin þau sömu og styrkur
sem felst í samstöðu bænda fyrir
samfélögin í dreifbýlinu það sem
margt veltur á.
Þær aðferðir sem nú á að nota
til útdeilingar á þeim fjármunum
sem stjórnvöld eru að leggja fram
til stuðnings sauðfjárbændum og
í raun til stuðnings byggðar víða
í dreifbýli, eru síst til þess fallnar.
Ef mig misminnir ekki því meir
er verulegur hluti sauðfjárbænda
með bú undir 300 kindur. Ef svo
heldur fram sem hér hefur verið
rakið kann að vera stutt í að minni
framleiðendur neyðist til að stofna
með sér félagsskap til að reyna
að gæta sinna hagsmuna. Er þó
félagskerfið stundum talið nógu
flókið fyrir.
Að lokum velti ég fyrir
mér afstöðu bændaforustunnar
gagnvart aðferðum ráðherra við
útdeilingu áðurnefnds stuðnings.
Er það samþykkt með þögninni eða
velþóknun?
Á þrettándanum 2018.
Lárus Sigurðsson
S SSVEIPA
HEIÐURS-
MERKI
HRESSIR P
KEYRA
YFIRBRAGÐ O MJÓLKUR-AFURÐA HITAÁSAMTFÆÐA BLÁSABIL B
RÝJA HT JU Ö ÚS R RK SETJA Í SÝRU SA S ALÖM
AFSPURN JU ÖM R AT Ð JA BÁTURAN AL K K
FOLD
HREINSI-
EFNI
T ÍLÁTNÆRAV V HLJÓMAERLENDISÍ A ÓFLÝTITVEIR S MA I AS
S LT ME A UL
STANDA
SIG
DÓMS MI P A
GREIN
TILDUR L STEIN-TEGUNDÁ
V Á SEYTLKUSK V Æ T L FAÐMURFRÁ
HANDA
Í RÖÐ
A
FÍFLA-
GANGUR
SKÁL
F
A
U
F
A
R T
N
L
N
M I
A
I
G
A NP
ÞEFJA
VARA
MÁLM-
HÚÐA
SVÍVIRÐA AP
D
SKAMMT
TALA
SKRAF
HÆTTA
TVÖFALT
HNUPLI A
I L L A FÓSTRATANGI A L
Í RÖÐ
A
R
S
Í
ERFÐA-
VÍSA
HUGLEIÐA
T
K
J
G
GEGNA
LARFAR A
Á
TVEIR
EINS
E
A FLASKA
N
PLANTA
BOTNFALL
N
N FUGLJ
A
S GU
HIMNA
GRÖM
SLÆMA
N HÆTTAVAFI Ó G N SKJÖN ÁGÆTTÓSKIPTAN
BAÐA
SÖNGSTÍLL
F
S
T
L
Í
A
KVIÐ
A
N
T N
Ð
U
T
T G
FERÐ
G
SKREF
ÆÐA
PIRRA
BÓK-
STAFUR RA
F
A ARÉTTFRUMEIND
E
T
MÁNUÐUR
E
MJÖG
AFHENDING
SKYNJA
INNVOLS
A
N
MÝKJA
E M
SAMÞYKKI
GREMJAST
A
J
HRÚGA
TÁLKN-
BLÖÐ
TIL
BLAÐUR
GRAFA
Á
H
SÓT
EINS
M
KVK.
SPENDÝR
PLAN
A
Ö FARFADREIFA
A
U
U
S L
S
R
G
K IT
U
U TA
R
PLANTA
DRYKKUR
STOLNIR
MUNIR
U
Ý
M
F
A
I
L
MÁLMUR
LYKT
L
S
VEIKI
I
S
L
Ó
F
A
J
T
U
S
A
T
R
T S
FLÝTIR
HRÆÐAST
Í RÖÐ
SKAP-
RAUNA
HÆNAST
FRAMBURÐUR
DRULLU-
SOKKUR E
K
Ó
E
Á TT
R
R MÆLI-EININGT
G
H
Þ
N
R
A
I
F
Ð
L
A
I
HÖGG
VEGSEMD
STALDRAÐ
VIÐ
LAXBRÓÐIR
S
Á
L
Ð
A
Ð
A
MÆLI-
EINING
TÁL
G
A
G
O
HÓPUR
ÞEFA
R Á
A
H
L
A R
R
M
I
ALDAN
RIFA AUNDIREINSMERGÐ
Ð
G NÓ
TEMUR
FÁLÆTI
D
BJARG-
BRÚN
Í
ÞANGAÐ
TIL
SIFJALIÐ
S
U
NIRFILL
ÓVILD
N
N
S
U
GRAN-
ALDIN
EFNI
R
A
L
N
SKORDÝRA
Í RÖÐ
R
A
A
M
A
R
N
A SKÓLI
S
I
A
U GUÐTÍMABILS
I
HLJÓM
KORTABÓK
S
R RÓ
ORÐTAK
KVK. NAFN
A AM
F
GYÐJA
I
N
ÁVÖXTUR
POTA
Æ
A
R
K
G
A
Æ
R
T
N
N
TVEIR EINS
GÓL
I
M
Ð
G
MEGINÆÐ
ELDSNEYTI
A
RÖST
SEFA
G
A
R M
I
BARDAGI
HERBERGI
Ð
R Á
Ð PRANGA
A
A
A MINNKUN
A TÆKIFÆRI
T
L
ÞURRKA ÚT
GIFTI N
AUMA
TVEIR L
BRAKA
VIÐMÓT
Æ
HUGUL-
SEMI
KLÆÐI
R
Ö
O
T
L
ANGRA
A
A
BÖLV
EIGIND
M
R
A
A
SVAKA
G
R
N
A
N
O
ÞJAKA
R
GAFL
BLÍSTUR
S
UNAÐUR
SKOLLANS A
FISKUR T
S
A
H R
BLÝANTUR
RJÚKA B
T
UNDIREINS
TÆFA
U R
R L
A
Ó
G Ó
I Ý
F
Ð
GUNGA
F
T
S
T
T
SKILJA
EFTIR
SMÍÐA
U
L
N
E
D
I
U
F
M
AS
A
NIÐRA
KVK NAFN
K
MIÐJA
PFN.
SMÁN
FARAR-
TÆKI
Ó
DETTA
ÆTÍÐ
L
A
H
Ó
N
F
A
M
Á
BÓK-
STAFUR
OFFUR
S FLANSTÆLIR
ÖGRA R
A
S
Á
L S
Ó R
S K
L
T
L
F É
M A
T A
L
A
UPPI-
STAÐA
A VALDA
I S
O P
A
L
TVEIR
EINS
AF OG TIL
R A S TVEIR EINSHEIÐUR Ð Ð LABBAPÍLÁRI
TVEIR EINS
BYRJUN
F
L
Í
Y
É
B
L
A
Í
R
R
A
I
L
GOLF
ÁHALD
TALA
S
R F
K H
N T
L
T
T
Í
NAFNORÐ
MÆLI-
EININGU
S A
HINN
SEINNI A
A
Í
U
TVEIR EINS
STEFNA N
A G
A R
VÍN
MERKI
SIÐA
J
F O
BEITI-
LAND
NÚNA I
F I
S
PÚLA
ÁTT
Ó
FLJÓT-
FÆRNI
É ÍSSKÁPURFISKUR K Æ L I
YNDI
HERMA
R
U
ÓBUNDIÐ
BLESSUN
N
G
I
L
U
J
SAMTÖK
LANGIN-
TES
A
N
A Ó
A E
U
SPIL
LISTI
F M
A S
S
K
I U
ODDI
FUGL
ÆTTKVÍSL
LAUFTRJÁA
T
A
HLJÓMUR
KNÚSAST R
N S
VEITANDI
RAUST
N
LESANDI
E S A R I VONDURSÆTI
A
I
P
L
A
UTAN
GERVI-
EFNI
F
L
SVELL
NAUMUR
Á
S
U
Í
N R
T R
R
S
RENNA TIL
LOFT-
TEGUND E
ÓLAFS-
JURT
ÞAKBRÚN K
TÍMABIL
SAGA
AFHENDIR
KNÖTT
S N
S Á
Á
G
K S
Ú L
R
A
L
R Æ P A LÍTIÐKAUPSTAÐ S M
P
Á
SVALLA
KLAFI
P
H
T
S
STEINLÍM
Í VIÐBÓT
L
T
U
S N
A M
ÖRLÖG
ALDINS
K
E T
U A
S
K
M Í RÖÐ
P L
K
A
E A
MASA
SLIT A
Ö
SKOKK
KÆTTIST
MÁLÆÐI
SMÁBÁTUR
Æ N A STEFNAKERRA B E I
H
UNDAN-
HALD
REFSIMÁL
N
O
L
J
A
P
A
Á
VERSLA
ÖRÐU
ÓREIÐA
SJÚK-
DÓMUR
AÐ
FYRIR-
GEFA
RÖND
M
FÆRÐ I
H
R
T R
A
F
TVÖ ÞÚSUND
ÍÞRÓTTA-
FÉLAG
Ö
Ú
I
TEYGJU-
DÝR
Á
B
Æ M
N
VIÐ
L
A
K
A
R M
D
H
K
Á KVIÐI
SKJÖGRA
Jólakrossgáta Bændablaðsins 2017 – Lausn
LESENDABÁS
Loftslags- og umhverfismál lita
mjög nýjan ríkisstjórnarsamning.
Á hann mun verulega reyna á
þessum sviðum vegna þess hve
heildarþróun veðurfars er alvarleg
og afleiðingarnar þungbærar á
heimsvísu.
Kolefnishlutlaust Ísland 2040 er
bæði pólitískt og fræðilegt markmið.
Það er sérlega metnaðarfullt. Um
leið er það ekki geirneglt vegna þess
að ársett markmið og fjármagnaðar
og sérfræðilega færar leiðir eiga eftir
að mótast að mestum hluta. Fyrstu
skrefin verða tekin í fjárlögum fyrir
2018 og nýrri ríkisfjámálaáætlun til
fimm ára.
Mikilvæg kolefnisbinding
Bindingin varðar m.a. aukna
niðurdælingu koltvísýrings úr
jarðhitaorkuverum en þó einkum
frá orkufrekum iðnaði. Hún varðar
þó einna mest uppgræðslu auðna
neðan vissra hæðarmarka og
viðgerðir á mikið rofnu gróðurlendi,
tvö- til fjórföldun gróðursetningar í
skógrækt, með birki og innfluttum
trjátegundum. Hún er enn fremur háð
endurheimt verulegs hluta af ónýttu
en framræstu votlendi. Frumkvæði
samtaka sauðfjárbænda með áætlun
til sem mestrar kolefnisjöfnunar
innan fimm ára er mjög þakkarvert.
Slíkt metnaðarfullt verkefni á að eiga
vísan stuðning hins opinbera með á
því stendur, sbr. upphafsskref sem
fram koma í stjórnarsamningnum.
Ástæða er um leið að hvetja til
öflugs framhalds stórra verkefna á
borð við Bændur græða landið og
vinnu skógarbænda.
Aukin samvinna
Stofna á og prófa samvinnu-
vettvanginn Loftslagsráð á næstu
misserum, skv. stjórnarsamningnum,
og efla Loftslagssjóð sem uppsprettu
góðra verka, með tekjum af
svoköllum grænum gjöldum. Aukin
samvinna Skógræktar, Landgræðslu,
Bændasamtakanna, hagsmunafélaga
og klasa annarra atvinnuvega,
sveitarfélaga og samtaka áhugafólks
hlýtur að vera eitt af lykilatriðum
til árangurs. Sameiginleg, stutt
ráðstefna þriggja fyrstnefndu
aðilanna 5. desember sl., ber góðri
og gleðilegri þróun vitni.
Grænna hagkerfi
Grænu gildin verða að ná djúpt
inn í stefnumótun til áratuga,
jafnt stjórvalda sem fulltrúa
atvinnugreina. Þar stendur margt
upp á sjálft hagkerfið, samgöngur
og fleiri lykilþætti. Til dæmis duga
ekki hagkvæmnissjónarmiðin
ein eða einsýni á peningahagnað.
Gróðinn, svo notað sé margþvælt
hugtak, er mældur í lífsskilyrðum
í fyrsta sæti en peningahagnaði í
allt öðru sæti. Þríþætt sjálfbærni,
bætt umhverfi og loftslagsviðmið
eru löngu tímabær í hagsýslunni!
Áhersla er einboðin á afmiðjun til
mótvægis við samþjöppun innan
atvinnuvega, á styttri flutningsleiðir
og heimafengnar vörur, á öflugari
byggðir utan mesta þéttbýlis, greitt
samband um alnet og síma og á næga
og örugga raforku. Þar koma við sögu
staðbundnar og atvinnuvegabundnar
landnýtingaráætlanir, auk
heildarramma; allt í sæmilegri sátt.
Að svo skrifuðu óska ég lesendum
gæfu og gengis á nýju ári.
Ari Trausti Guðmundsson,
þingmaður Vinstri hreyfingar-
innar - græns framboðs.
Ánægjuleg þróun
Ari Trausti Guðmundsson.
Kjararáð sauðfjárbænda
Sú mikla tekjuskerðing sem orðið hefur hlýtur að valda öllu hugsandi fólki áhyggjum varðandi byggðaröskun víða
í hinum dreifðu byggðum þar sem það er viðurkennd staðreynd að sauðfjárbúskapur er hryggjarstykkið í dreifbýli
um mikinn hluta landsins. Mynd / HKr.