Bændablaðið - 06.09.2018, Page 18

Bændablaðið - 06.09.2018, Page 18
Bændablaðið | Fimmtudagur 6. september 201818 HROSS&HESTAMENNSKA Fyrir nokkru gerðu konur í Hörgársveit sér glaðan dag og héldu árlega kvennareið. Þær létu ekki rigninguna spilla gleðinni enda hlýtt í veðri og reiðleiðin um Hálsaskóg í algeru logni. Héru eru talið frá vinstri: Borghildur Freys, Grjótgarði, Jónína Garðarsdóttir, Litlu-Brekku, Anna Guðrún Grétarsdóttir, Fornhaga II, Sunna Hlín Jóhannesdóttir, Akureyri og Erla Elísabet Sigurðardóttir, Akureyri. Myndir / Anna Guðrún Grétarsdóttir Guðbjörg Helga Andrésdóttir, Akureyri og Þórdís Þórisdóttir, Auðbrekku. Líney Emma Jónsdóttir, Staðartungu og Sigríður Hrefna Jósefsdóttir, Þrastarhóli. Kvennareið í Hörgársveit Bráðsniðug hnakkageymsla til að ferðast með sem rúmar tvo hnakka. Afmælisgjöf handa hestamanninum: Ferðasett fyrir hnakka Fyrir nokkru átti Hjörtur L. Jónsson, tækjapistlahöfundur Bænda blaðsins, leið í Vallar braut sem flytur inn ýmis landbúnaðar- tengd tæki og tól. Þar vakti nýstár- legur gripur athygli hans. „Á meðan ég stoppaði þar sá ég starfsmann fyrirtækisins vera að draga tunnu á hjólum sem ég hélt vera ruslatunnu, en þegar ég sá smellur á hliðinni öðrum megin og lamir hinum megin vaknaði forvitnin,“ segir Hjörtur. „Þarna var hann að taka út úr gámi nýjung sem ég hafði ekki séð áður, en þetta er hnakkageymsla fyrir tvo hnakka og pláss fyrir aukabúnað og jafnvel nesti. Sem dellukall í öðru sporti þar sem sjálfsagt þykir að eiga ýmsan búnað undir hjálma, föt og brynju held ég að þetta sé skyldueign allra hestamanna.“ Hnakkatunnan kostar 117.000 krónur að sögn Jóns Vals Jónssonar í Vallar naut. ELDVARNIR BORGA SIG Yfirvöld setja ákveðnar reglur um bruna- varnir og slökkvibúnað í byggingum. Til dæmis eru kröfur um reykskynjara og slökkvibúnað í íbúðarhúsnæði. Hvað getur þú gert sem bóndi til þess að lágmarka áhættu af sökum elds á þínu býli? ER ÞITT BÚ ÖRUGGUR OG GÓÐUR VINNUSTAÐUR? PO RT h ön nu n Kynntu þér leiðbeiningaefni um öryggi og vinnuvernd í landbúnaði á bondi.is Vaka Sigurðardóttir, Dagverðareyri og Ingunn M. Hallgrímsdóttir, Dalvík.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.