Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2003, Blaðsíða 24

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2003, Blaðsíða 24
24 Hildigunnur Svavarsdóttir, skólastjóri Sjúkraflutningaskólans Finn fyrir miklum metnaði hjá sjúkraflutningamönnum ^gfinnfyrir mikilli jákvœðni gagnvart flntningi skólans til Akureyrar og íþví er mikill styrkurfyrir mig og skólann, segir Hildigun Við munum leggja talsvert uppúr því að ná til sem flestra sjúkraflutninga- manna, ekki bara á stærri stöðunum heldur einnig á smærri stöðum á landsbyggð- inni. Markmið skólans er að efla menntun sjúkraflutningamanna og stuðla að auknu að- gengi námsins fyrir sjúkraflutningamenn. Störf sjúkraflutningamanna eru ákaflega mik- ilvæg og ímynd þeirra í samfélaginu er já- kvæð. Fólk ber mikið traust til þeirra og það á að vera óhætt að gera til þeirra miklar kröf- ur, segir Hildigunnur Svavarsdóttir, skóla- stjóri Sjúkraflutningaskólans, í samtali við Slökkviliðsmanninn. Hildigunnur tók við starfi skólastjóra þegar Sjúkraflutningaskólinn fluttist norður til Ak- ureyrar seint á síðasta ári. Með flutningnum tók Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) við skipulagi og framkvæmd menntunar fyrir sjúkraflutningamenn um allt land en fagleg og rekstrarleg ábyrgð hvílir á herðum skólastjór- Slökkviliðsmaðurinn

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.