Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2003, Qupperneq 24

Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2003, Qupperneq 24
24 Hildigunnur Svavarsdóttir, skólastjóri Sjúkraflutningaskólans Finn fyrir miklum metnaði hjá sjúkraflutningamönnum ^gfinnfyrir mikilli jákvœðni gagnvart flntningi skólans til Akureyrar og íþví er mikill styrkurfyrir mig og skólann, segir Hildigun Við munum leggja talsvert uppúr því að ná til sem flestra sjúkraflutninga- manna, ekki bara á stærri stöðunum heldur einnig á smærri stöðum á landsbyggð- inni. Markmið skólans er að efla menntun sjúkraflutningamanna og stuðla að auknu að- gengi námsins fyrir sjúkraflutningamenn. Störf sjúkraflutningamanna eru ákaflega mik- ilvæg og ímynd þeirra í samfélaginu er já- kvæð. Fólk ber mikið traust til þeirra og það á að vera óhætt að gera til þeirra miklar kröf- ur, segir Hildigunnur Svavarsdóttir, skóla- stjóri Sjúkraflutningaskólans, í samtali við Slökkviliðsmanninn. Hildigunnur tók við starfi skólastjóra þegar Sjúkraflutningaskólinn fluttist norður til Ak- ureyrar seint á síðasta ári. Með flutningnum tók Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri (FSA) við skipulagi og framkvæmd menntunar fyrir sjúkraflutningamenn um allt land en fagleg og rekstrarleg ábyrgð hvílir á herðum skólastjór- Slökkviliðsmaðurinn

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.