Fréttablaðið - 23.05.2020, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 23.05.2020, Blaðsíða 10
Þetta var annað flug- slysið á síðustu fjórum árum hjá flugfélaginu sem er það stærsta í Pakistan. Greind tilfelli á Indlandi eru nú um 118 þúsund og hafa 3.853 manns látist af völdum veirunnar. Kynntu þér málið á reykjavik.is/lodir Lóð fyrir fjölbýlishús í Árbæ Reykjavíkurborg leitar eftir kauptilboðum fyrir byggingarrétt íbúðarhúsnæðis á lóðinni Hraunbær 143 með heimild fyrir 58 íbúðir. Tekið er við tilboðum á útboðsvef Reykjavíkurborgar til kl. 14:00 þann 8. júní 2020. Tilboð lögaðila skulu staðfest af þeim sem hefur heimild til að skuldbinda félagið. byggingarréttur til sölu fjölbýlis- húsalóð í Árbæ INDLAND Um sex þúsund ný COVID- 19 tilfelli greindust á Indlandi í gær sem er mesta daglega aukning þar í landi frá upphafi faraldursins. Greind tilfelli á Indlandi eru nú um 118 þúsund og hafa 3.853 manns látist af völdum veirunnar. Meðal svæða sem faraldurinn hefur leikið hvað verst er fylkið Maharashtra og höfuðborg þess, Mumbai. Þar hafa yfir 35 þúsund greinst og hefur heilbrigðisráðherra Indlands sagt að sá fjöldi muni lík- lega fjórfaldast. Narendra Modi, forsætisráðherra Indlands, hefur tvisvar framlengt lokunarráðstafanir sem gripið var til í upphafi mars og gilda þær nú til loka maímánaðar. Meðal þeirra er bann á farþegaflugi og lestarferðum til og frá landinu og takmarkanir á almenningssamgöngum. Þó hefur verið gerð undantekning til að fljúga með indverska ríkisborgara heim. Ríkisstjórn Modi hefur sætt gagn- rýni fyrir viðbrögð sín við faraldr- inum. Modi tilkynnti fyrr í mánuð- inum að ríkisstjórnin myndi verja andvirði 266 milljarða Bandaríkja- dala í aðgerðir til að hleypa lífi aftur í efnahag landsins. Meðal þeirra sem lokunarað- gerðirnar hafa bitnað hvað verst á er mikill fjöldi farandverkamanna sem sitja fastir í borgum Indlands eftir að hafa misst vinnuna í faraldrinum. Margir farandverkamenn hafa neyðst til að aftur til heimaþorpa sinna, þar sem þeir komast ekki til vinnu vegna skorts á almennings- samgöngum, og hafa sumir lagt af stað fótgangandi. Tugir manna hafa dáið á erfiðu ferðalagi til heimahaga sinna. Auk kórónuveirunnar hafa Ind- verjar einnig þurft að glíma við náttúruhamfarir á síðustu dögum. Fellibylurinn Amphan skall á Ind- landi og Bangladess í vikunni og olli miklu manntjóni. Tæplega hundrað hafa látist af völdum fellibylsins og þúsundir misst heimili sín. arnartomas@frettabladid.is Smit eykst mikið á Indlandi Aukning á staðfestum tilfellum af COVID-19 á Indlandi var sú mesta frá upphafi í gær. Lokunarráðstafan- ir vegna faraldursins koma illa niður á farandverkamönnum sem eru strandaglópar í borgum landsins. Skimað fyrir kórónuveirusmiti á lestarstöð í borginni Patiala á Indlandi. MYND/GETTY Frá slysstað í Pakistan. MYND/EPA PAKISTAN Farþegaf lugvél frá Pak- istan International Airlines af gerð- inni Airbus A320 brotlenti í Karachi í gær. Alls voru 99 manns um borð.  Vélin var á leið frá Lahore en brot- lenti á íbúðahverfi í Karachi þegar hún var að nálgast f lugvöllinn og kviknaði í f jölmörgum íbúðar- húsum við lendingu. Í gærkvöldi hafði verið staðfest að 57 væru látnir en ekki lá fyrir hversu margir þeirra voru um borð í vélinni og hve margir voru á jörðu niðri. Þá var staðfest að tveir far- þegar hefðu komis lífs af. Þetta er annað flugslysið á síðustu fjórum árum hjá Pakistan Interna- tional Airlines en 47 létust þegar flugvél af gerðinni ATR-42 fórst árið 2016. – kpt Tugir fórust er flugvél brotlenti BRETLAND Allir farþegar sem koma til Bretlands þurfa frá og með 8. júní að fara í tveggja vikna sóttkví við komuna til landsins. Priti Patel innanríkisráðherra kynnti áformin á blaðamannafundi í gær. Regl- urnar gilda einnig um breska ríkis- borgara. Patel sagði að nú þegar hápunkti COVID-19 faraldursins hefði verið náð þyrfti að taka skref til að koma í veg fyrir aðra bylgju. Þeir sem brjóta reglurnar um sóttkví geta átt von á þúsund punda sekt sem jafngildir rúmlega 174 þúsund krónum. Stjórnendur f lugfélaga eru hins vegar ekki hrifnir af áformum stjórnvalda. Reuters-fréttastofan hefur eftir Michael O’Leary, fram- kvæmdastjóra Ryanair, að ómögu- legt verði að framfylgja reglunum. Þá segir Tim Alderslade, fram- kvæmdastjóri Airlines UK, sem eru hagsmunasamtök f lugfélaga, að ekkert vit sé í áformunum. „Þetta er um það bil það versta sem stjórn- völd geta gert ef þau vilja koma efnahagslífinu aftur í gang.“ – sar Allir í sóttkví við komuna til Bretlands Skilyrði um sóttkví sem gilda frá 8. júní gilda bæði um erlenda ferðamenn og breska ríkisborgara. Priti Patel kynnir aðgerðirnar á blaðamannafundi. MYND/GETTY 2 3 . M A Í 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R10 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.