Fréttablaðið - 23.05.2020, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 23.05.2020, Blaðsíða 44
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2020-2021 Útboð I, EES útboð nr. 14872. • Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2020-2021 Útboð II, EES útboð nr. 14873. • Vetrarþjónusta gatna í Reykjavík 2020-2021 Útboð III, EES útboð nr. 14874. • Ámokstur á salti 2020-2021, EES útboð nr. 14875. • Götusalt 2020-2021, EES útboð nr. 14876. • Vetrarþjónusta gönguleiða 2020-2023, vesturhluti, EES útboð nr. 14877. • Eggertsgata. Gatnagerð og veitur 2. áfangi 2020, útboð nr. 14883 Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Innkaupaskrifstofa Sími 411 1111 ÚTBOÐ Breyting á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024. Traðarreitur - eystri, þróunarsvæði fyrir íbúðarbyggð. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti 24. mars 2020 að auglýsa í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breyttu Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2020 fyrir Traðarreit - eystri (B29). Breytingin nær til svæðis sem afmarkast af Álftröð í austur, Digra- nesvegi í suður, lóðarmörkum Kópavogsskóla í vestur og Hávegi í norður. Í gildandi aðalskipu- lagi er umrætt svæði skilgreint sem íbúðarsvæði. Stærð skipulagssvæðisins er um 9.000 m2 og á því standa nú 8 íbúðarhús með samtals 12 íbúðum sem byggð eru á árunum 1952 til 1955. Í framlagði tillögu er gert ráð fyrir óbreyttri landnotkun en svæðið verði skilgreint sem þróunarsvæði þar sem byggðar verði allt að 180 íbúðir í tveggja til fjögurra hæða fjölbýlis- húsum með kjallara og inndreginni þakhæð. Gert er ráð fyrir allt að 200 m2 atvinnuhúsnæðis á jarðhæð með aðkomu frá Álftröð. Samkvæmt tillögunni er áætlað nýtingarhlutfall svæðisins ofanjarðar 2,45 og með kjallara 3,70. Í tillögunni er miðað við 1,3 bílastæði á íbúð og 1 bíla- stæði á hverja 50 m2 atvinnuhúsnæðis. Tillagan er sett fram í greinargerð ásamt umhverfis- skýrslu dags. í mars 2020. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Deiliskipulag. Traðarreitur – eystri. Í samræmi við ofangreinda breytingu á aðalskipulagi Kópavogs var á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 24. mars 2020 samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Traðarreit - eystri í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Nánar tiltekið afmarkast deiliskipu- lagssvæðið af Digranesvegi í suður, lóðamörkum Kópavogsskóla í vestur, Hávegi í norður og Álftröð í austur. Stærð skipulagssvæðisins er um 9.000 m2 og á því standa nú 8 íbúðarhús með samtals 12 íbúðum sem byggð eru á árunum 1952 til 1955. Í framlagði tillögu er gert ráð fyrir að byggðar verði allt að 180 íbúðir í tveggja til fjögurra hæða fjölbýlishúsum með kjallara og inndreginni þakhæð. Gert er ráð fyrir allt að 200 m2 atvinnuhúsnæðis á jarðhæð með aðkomu frá Álftröð. Samkvæmt tillögunni er áætlað nýtingarhlutfall svæðisins ofanjarðar 2,45 og með kjallara 3,70. Í tillögunni er miðað við 1,3 bílastæði á íbúð og 1 bílastæði á hverja 50 m2 atvinnuhúsnæðis og að Skólatröð milli Digranesvegar og Hávegar verði lokað fyrir almenna umferð ökutækja. Tillagan er sett fram á uppdrætti í mkv. 1:1000, ásamt greinargerð og skipulagsskilmálum dags. 16. mars 2020. Tillögun fylgir jafnframt minnisblað VSÓ Ráðgjöf, Traðarreitir, - umferðargreining dags. 16. mars 2020; minnisblað VSÓ Ráðgjöf Traðarreitur B29, Hljóðvistarreikningar, dags, 16. mars 2020; Digranes í Kópavogi; Traðarreitur B29 áður Álftröð 1-7 og Skólatróð 2-8, Húsakönnun, dags. í nóvember 2019 unnin af Tark-arkitektum og Digranes í Kópavogi - Traðarreitur B29, Nágrannabyggð Digranesvegur og Hávegur, nóv- ember 2019 unnin af Tark-arkitektum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Ofangreindar tillögur að skipulagi Traðarreits - eystri; tillaga að breyttu aðalskipulagi og tillaga að deiliskipulagi eru auglýstar samtímis og eru aðgengilegar á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is og í þjónustuveri Kópavogsbæjar að Digranesvegi 1 frá kl. 8:30 til 16:00 mánudaga til fimmtudaga og á föstudögum frá kl. 8:30 til 15:00. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Athugasemdir og ábendingar skulu hafa borist skriflega til skipulags- og byggingardeildar Umhverfissviðs, Digranesvegi 1, 200 Kópavogi eða á netfangið skipulag@kopavogur.is eigi síðar en kl. 15:00 mánudaginn 20. júlí 2020. Vakin er sérstök athygli á því að á heimasíðu bæjarins www.kopavogur.is undir íbúar, skipu- lagsmál og síðan skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu eru gögn málsins. En frá og með 27. maí nk. verður upptaka af kynningu á ofangreindum tillögum jafnframt aðgengileg á heimasíðunni þar sem tillögurnar verða útskýrðar nánar. Fimmtudaginn 25. júní 2020 og fimmtudaginn 9. júlí milli kl. 17:00 og 18:00 verða síðan starfsmenn skipulags- og byggingar- deildar Umhverfissviðs ennfremur með opið hús í Safnaðarheimili Kársnessóknar Borgum við Hábraut 1A þar sem tillögurnar verða kynntar sérstaklega þeim sem þess óska. Skipulagsstjóri Kópavogs Auglýsing um breytingar á skipulagi í Kópavogi kopavogur.is ÚTBOÐ Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: Bílastæði Árhólma Verklok eru: 7. september 2020 Verkið felur í sér gerð á bílastæðum við Árhólma í Ölfusdal. Um er að ræða 117 bílastæði, tvö stæði fyrir fatlaða, tvö bílastæði fyrir hleðslu rafbíla og þrjú rútustæði langs með Ölfusvegi. Taka skal upp úr núverandi landi óburðarhæf efni sem liggja hærra en 60 cm frá hönnuðu yfirborði. Upptekið efni notast í fláa og landmótun á verkstað. Fylla styrktarlag, burðarlag og malbika yfirborð. Steypa kantsteina, um er að ræða 12 cm. kantstein sem er sundurslitin fyrir náttúrulega afvötnun. Mála skal merkingar bílastæða þ.e. línur og ferninga með viðeigandi táknum fyrir fatlaða og hleðslustöð. Helstu magntölur eru: Gröftur 250 m3 Styrktarlag 3099 m3 Burðarlag 332 m3 Malbik 3325 m2 Ídráttarrör Ø110 mm 20 m Ídráttarrör Ø50 mm 120 m Kantsteinar 407 m Málun lína 605 m Merking fatlaðir og hleðslustöð 63 m2 Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 25. maí 2020. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Bárð Árnason hjá Eflu Suðurlandi í síma 412 6908, eða með tölvupósti á netfangið bardur.arnason@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðs- gögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila á skrifstofu Hveragerðisbæjar Breiðumörk 20, 810 Hveragerði fyrir kl. 14:00 þriðjudag- inn 9 júní 2020, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Byggingarfulltrúi Hveragerðisbæjar BARINNRÉTTING óskast til kaups fyrir veitingastað. Ýmis stílbrigði og stærðir koma til greina, með eða án barstóla og annarra innréttinga. Upplýsingar í síma 862-8019. Erum við að leita að þér? 6 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 3 . M A Í 2 0 2 0 L AU G A R DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.