Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2005, Qupperneq 17

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2005, Qupperneq 17
AÐILDARFÉLÖG Aðalsteinsdóttir og Helga Hjörleifs- dóttir. Varastjórn skipuðu Elsa Sig- ríður Jónsdóttir, Herdís Pétursdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir, vara- menn taka fullan þátt í störfum stjórnar. Framkvæmdaráð félagsins er skipað formanni, varaformanni, gjaldkera og framkvæmdastjóra. Verkefni þess eru meðal annars að sjá um undirbúning og framgang ýmissa mála milli stjórnarfunda. Á þessu ári hefur stjórn ákveðið að beita sér fyrir sérstöku átaks- verkefni í atvinnumálum fatlaðra. Undirbúningur er í fullum gangi og ráðinn verður verkefnisstjóri til verksins. Það er markmið stjórnar að þjón- usta sem veitt er sé framsækin og fjölbreytt þannig að um raunverulegt val sé að ræða fyrir þjónustuþega! Friðrik Alexandersson formaður Frá Geðverndarfélagi íslands Hjá Geðverndarfélagi Islands er einn starfsmaður í hálfu starfi. Starfið felst aðallega í rekstri Endurhæfingarstöðvar og sam- býla Geðverndarfélags íslands auk þess sem starfsmaður sinnir útgáfumálum. Álfaland 15, áfangastaður Umsjón með Endurhæfingarstöð félagsins hafa Kristín Gyða Jóns- dóttir, yfirfélagsráðgjafi á Landspít- ala háskólasjúkrahúsi (LSH) og Sveinbjörg Svavarsdóttir, forstöðu- félagsráðgjafi á LSH. Framkvæmda- stjóri sér um rekstur áfangastaðar- ins, en einnig starfa þar tveir leið- beinendur sem aðstoða heimilis- menn við dagleg störf. Asparfell 12, sambýli í Asparfelli er rekið verndað heim- ili fyrir fjóra einstaklinga. Umsjón með heimilinu hefur Áslaug Ólafs- dóttir, félagsráðgjafi á LSH, en fram- kvæmdastjóri annast rekstur. íbúar fá húshjálp frá Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Ásholt 16, sambýli Verndað heimili fyrir þrjá einstak- linga er starfrækt í Ásholti. Umsjón með heimilinu hefur Kristín Gyða Jónsdóttir, yfirfélagsráðgjafi á LSH, en framkvæmdastjóri sér um dag- legan rekstur. (búar fá húshjálp frá Félagsþjónustu Reykjavíkurborgar. Útgáfumál í fyrsta tölublaði Tímarits Geð- verndar 2005 er meginþemað um- fjöllun um geðhvarfasýki. Ritstjóri blaðsins er Sigurður Páll Pálsson, geðlæknir. Úr skýrslu framkvæmdastjóra. Stjórn Geðverndarfélags íslands Pétur Hauksson, formaður Þórunn Pálsdóttir, varaformaður Jón K. Ólafsson, gjaldkeri Kristín Gyða Jónsdóttir, meðstjórnandi Ólafur Þ. Ævarsson, meðstjórnandi Þórólfur Þórlindsson, meðstjórnandi Framkvæmdastjóri: Hafrún Kristjánsdóttir tímarit öryrkjabandalagsins 17

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.