Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2005, Blaðsíða 20

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 01.09.2005, Blaðsíða 20
TEKJUAÆTLUN FYRIR ARIÐ 2006 Þær upplýsingar sem fram koma á tekjuáætluninni hér að neðan verða notaðar til útreiknings tekjutengdra bóta árið 2006. Endanlegur bótaréttur ársins verður síðan reiknaður haustið 2007, þegar álagning opinberra gjalda ársins 2006 liggur fyrir. Ef misræmi reynist vera á milli greiddra bóta og bótaréttar verður það gert upp. Ef þú gerir ráð fyrir að tekjur þínar (og/eða maka, ef við á) á komandi ári verði aðrar en Tryggingastofnun hefur áætlað er mikilvægt að færa þær breytingar I dálkinn "Leiðrétt áætlun um árstekjur 2006” og endursenda stofhuninni eða næsta umboði. Nánari leiðbeiningar um útfyllingu tekjuáætlanarinnar eru meðfylgjandi. Vinsamlegast athugið: • Aðeins þarf að endursenda tekjuáætlunina ef henni er breytt • Áætlunin gerir ráð fyrir heildartekjum ársins fyrir staðgreiðslu skatta • Eingöngu skai skrá upplýsingar í þá reiti sem þarf að leiðrétta • Greiðsluþegi verður ávallt að undirrita breytta tekjuáætlun • Undirritun maka er einungis nauðsynleg ef breytingar eru gerðar á tekjuáætlun hans • Greiðsluþegi ber ábyrgð á að réttar tekjuupplýsingar liggi fyrir við útreikning bóta Áætlaðar árstekjur 2006 Leiðrétt áætlun um árstekjur 2006 Áætlaðar árstekjur 2006 Leiðrétt áætlun um árstekjur 2006 1 Tekjur 1.1 Launatekjur 1.2 Lífeyrissjóöstekj u r 1.3 Reiknað endurgjald 1.4 Atvinnuleysisbætur 1.5 Haqnaðurafatvinnustarfsemi 1.6 Erlendartekjur* 1.7 Aðrartekjur 2 Framlög 1 Iffeyrissjóðl tll frádráttar 2.1 Iðgjald í lífeyrissjóð 2.2 Viðbótarlífeyrisspamaður 3 Fjármagnstekjur 3.1 Vextirogverðbætur Fjármagnstekjur hjóna og sambúðarfólks skal skrá sameiginlega 3.2 Arður 3.3 Leigutekjur 3.4 Söluhagnaður * Sundurliðun erlendra tekna í tegundir og fjárhæðir________ _________________________________ Tekjur greiðsluþega Tekjurmaka Með undirritun minni staðfesti ég að ofangreindar upplýsingar eru gefnar samkvæmt bestu vitund og að ég mun tilkynna Tryggingastofnun um þær breytingar sem verða á tekjum mlnum frá því sem nú er áætlað fyrir árið 2006. Staður og dags. 20 www.obi.is

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.