Fréttablaðið - 03.06.2020, Qupperneq 14
En núna skoðum við sem sagt
frávikshegðun stjarnanna,
tengslanet poppara, hóp-
myndanir við Hallærisplanið,
Stuðmenn og stimplunarkenn-
inguna og ýmislegt fleira.
Okkar ástkæri
Árni Björn Jónasson
verkfræðingur,
Skjólbraut 18, Kópavogi,
lést í Aðaldal 31. maí.
Guðrún Ragnarsdóttir
Ragna Árnadóttir Magnús Jón Björnsson
Páll Árnason Sunna Kristjánsdóttir
Jónas Árnason Guðbjörg Eva Friðgeirsdóttir
Ragna Pálsdóttir Þórmundur Haukur Sigurjónsson
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Bjarni Ragnar
Lárentsínusson
húsasmíðameistari,
Skólastígur 14A,
Stykkishólmi,
lést á St. Fransiskusspítalanum í Stykkishólmi 30. maí sl.
Útför fer fram laugardaginn 13. júní
frá Stykkishólmskirkju.
Anna María Bjartmars
Sólborg Olga Bjarnadóttir
Bjartmar Bjarnason Guðrún Helga Gylfadóttir
Unnar Freyr Bjarnason Anna Margrét Guðmundsdóttir
Sigurður Ragnar Bjarnason Anna Sigríður Melsteð
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, langamma og langalangamma,
Marta Bára Bjarnadóttir
Egilsbraut 21,
Þorlákshöfn,
lést mánudaginn 25. maí á Landspítalanum.
Jarðarför hennar verður laugardaginn 6. júní kl. 14 í
Þorlákskirkju. Fjölskyldan þakkar hlýhug og vinsemd allra.
Þórunn Jensdóttir
Bjarni Már Jensson Elva Hannesdóttir
Birna. G. Jensdóttir
Hafdís Jensdóttir Haraldur R. Ólafsson
Guðmundur Karl Jensson
Ásta K. Jensdóttir
Jenný B. Jensdóttir
Anna K. Jensdóttir Hermann S. Jónsson
Rafnar Jensson
Silja D. Jensdóttir
ömmubörn, langömmubörn og langalangömmubarn.
Kristín Guðmundsdóttir
fyrrverandi kennari, Borgarnesi,
er látin.
Jarðarförin fer fram í kyrrþey
að ósk hinnar látnu. Þeim sem vilja
minnast hennar er bent á Ljósið eða
aðrar líknarstofnanir.
Aðstandendur vilja þakka starfsmönnum
Grundar fyrir kærleiksríka umönnun.
Guðmundur og Julia
Halldór og Sesselja
Gísli og Kolbrún
Ása og Hans
Sóley og Einar
barnabörn og barnabarnabörn.
Föðurbróðir okkar,
Garðar Jónsson
Lönguhlíð 3, 105, Reykjavík,
lést á krabbameinsdeild
LSH 25. maí sl.
Útförin hefur þegar farið fram
í kyrrþey að ósk hins látna.
Fyrir hönd aðstandenda,
Jón Jóel og Sigurbjörn Einarssynir
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
Guðmundur Ingólfsson
húsgagnabólstrari,
Dofraborgum 44, Reykjavík,
lést á líknardeildinni í Kópavogi í faðmi
fjölskyldunnar, laugardaginn 30. maí.
Útför auglýst síðar.
Kristín Júlíusdóttir
Ingólfur Guðmundsson Nína María Reynisdóttir
Júlíus Ágúst Guðmundsson Jóhanna Jóna Gunnlaugsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Ingimar Sveinsson
fv. skólastjóri,
Djúpavogi,
lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu
Uppsölum, föstudaginn 29. maí.
Útförin fer fram frá Djúpavogskirkju
laugardaginn 6. júní, klukkan 14.
Erla Ingimundardóttir
Sigurður Ingi Ingimarsson
Sveinn Kristján Ingimarsson Íris Dögg Hákonardóttir
afabörn og langafabörn.
Okkar ástkæri,
Stefán H. Jónsson
Gráhellu 6,
pípulagningameistari og fyrrum
bóndi, Kálfhóli 1,
lést á Landspítalanum, Hringbraut,
31. maí. Innilegar þakkir til starfsfólks 11
EG, fyrir góða umönnun og hlýhug. Útför auglýst síðar.
Bára Leifsdóttir
Jón Gunnar Stefánsson Elín S. Gísladóttir
Leifur Stefánsson Þóra Gylfadóttir
Þórhildur U. Stefánsdóttir Jón Bogason
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
Kristbjörg Magnea
Gunnarsdóttir
Skógum,
lést á Landspítalanum
við Hringbraut 30. maí sl.
Útförin verður auglýst síðar.
Sigríður Sigurjónsdóttir Magnús Skúlason
Sigrún Sigurjónsdóttir Øyvind M. Edvardsen
Dýrfinna Sigurjónsdóttir Guðni Sveinn Theodórsson
Auður Sigurjónsdóttir Kristinn Kristófersson
Ágúst Sigurjónsson Sigrún Hreiðarsdóttir
Hjartkær maðurinn minn,
faðir okkar, tengdafaðir og afi,
Sigurjón Á. Fjeldsted
fyrrv. skólastjóri,
lést á líknardeild Landspítalans, þann
30. maí, 2020.
Ragnheiður Óskarsdóttir Fjeldsted
Ragnhildur Fjeldsted Einar Sveinn Þórðarson
Júlíus Fjeldsted Áslaug Salka Grétarsdóttir
Ásta Sigríður Fjeldsted Bolli Thoroddsen
og barnabörn.
Elsku móðir okkar, tengdamamma,
amma, langamma og langalangamma,
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
síðast til heimilis að Boðaþingi 5,
frá Brekkum, Mýrdal,
lést þriðjudaginn 19. maí.
Útför hennar fór fram í kyrrþey að hennar
ósk þ. 2. júní. Þökkum auðsýnda samúð.
Starfsfólki Boðaþings verður ekki þakkað nógsamlega
fyrir hlýja og ástkæra umönnun.
Adolf Örn Kristjánsson Guðrún Ólafsdóttir
Grétar Kristjánsson Svana Björnsdóttir
Ósk Kristjánsdóttir Guðmundur Vilhjálmsson
Rut Kristjánsdóttir Jóhann A. Einarsson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn
Arnar hefur leiðbeint ferðamönnum í The Reykjavik Music Walk frá árinu 2016.
Það verður bæði gagn og gaman,“ segir tónlistar- og félagsfræðingurinn Arnar Eggert Thoroddsen, sem leiðir tónlistargöngu um Reykjavík með félagsfræði-
legu ívafi í kvöld. „Þessar göngur mínar,
sem ég hef verið með síðan 2016, hafa
alltaf verið með „info-tainment“ sniði,
hannað að túrhestum.“ Arnar hefur ein-
mitt leiðbeint ferðamönnum undanfarin
ár í gegnum popp- og rokksögu Íslands
í gegnum Reykjavik Music Walk göng-
una, en göngutúrinn í kvöld verður með
nokkuð öðru sniði, en hann er haldinn á
vegum Félagsfræðingafélags Íslands.
„Ég er sjálfur félagsfræðingur og það
er dagvinnan mín við Háskóla Íslands,“
útskýrir hann. „Nú er ég að fara með mitt
fólk mætti segja og þess vegna verðum
við með okkar faggleraugu á nefinu.
Helgi Gunnlaugson, fagbróðir minn, var
t.d. með glæpagöngu í fyrra. En núna
skoðum við sem sagt frávikshegðun
stjarnanna, tengslanet poppara, hóp-
myndanir við Hallærisplanið, Stuðmenn
og stimplunarkenninguna og ýmislegt
fleira.“
Arnar segir fyrirframgefna þekkingu
landans á íslenskri dægurtónlist, ásamt
félagsfræðilega innsæinu, setji gönguna
á tvöfalt dýpi. „Að því sögðu hvet ég að
sjálfsögðu alla til að mæta,“ bætir hann
við. „Það er ókeypis og okkur félags-
fræðingum er mjög umhugað um að
fagið okkar sé í samtali við samfélagið.“
Félagsfræðingafélagið býður sem sagt öll
velkomin í gönguna sem hefst við Hörpu
klukkan 17.30 og lýkur klukkan 18.45 á
Óðinsgötu. arnartomas@frettabladid.is
Tónlist á tvöföldu dýpi
Arnar Eggert Thoroddsen
leiðir tónlistargöngu með
félagsfræðilegu ívafi í kvöld.
3 . J Ú N Í 2 0 2 0 M I Ð V I K U D A G U R14 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
TÍMAMÓT