Fréttablaðið - 03.06.2020, Side 17

Fréttablaðið - 03.06.2020, Side 17
Miðvikudagur 3. júní 2020 ARKAÐURINN 22. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Helga Valfells, einn stofnenda vísisjóðsins Crowberry, segir að nýsköpun sé atvinnu- sköpun. Gott sé að reka alþjóðleg tæknifyrir- tæki frá Íslandi. Á þrem- ur árum hafi sprota- fyrirtæki sem sjóðurinn hafi fjárfest í ráðið 110 starfsmenn. ➛ 8 Kreppur skapa tækifæri í nýsköpun Eyrir hagnaðist um 50 milljarða Hagnaður íslenska fjárfestinga- félagsins tífaldaðist á árinu 2019. Ný fjármögnun hjá Citibank mun styðja við frekari fjárfestingar. 2 Stefnir Viðskiptablaðinu fyrir meiðyrði Lúðvík Bergvinsson, sem starfar sem óháður kunnáttumaður vegna kaupa N1 á Festi, telur virðingu sína hafa beðið hnekki vegna skrifa Óðins. 4 Skýrir réttarstöðu innherja Ákvæði um innherjasvik á ekki við um innbyrðis viðskipti þeirra sem búa yfir sömu innherjaupp- lýsingum samkvæmt nýlegum dómi Landsréttar. 6 Þurfti kylfu og gulrót „Það er áhugavert að lesa frásögn fyrrum seðlabankastjóra um að hann hafi losað höftin í hádegis- verði í Washington DC 2014,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson. 12 Nýja eignasafnið „Innlán og íslensk ríkisskuldabréf munu eiga erfitt með að skila ávöxtun umfram verðbólgu á komandi misserum,“ segir Birgir Haraldsson, sérfræðingur hjá Akta sjóðum. 14

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.