Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 48

Víkurfréttir - 13.05.2020, Blaðsíða 48
til þess að það er allt lokað og ekkert má gera, svo það er ekkert minigolf, engir göngutúrar og þeir tóku vatnið úr sund- lauginni til að nota tíma í viðhald þar sem ekki mátti nota hana hvort sem var. Svo er ekkert flug eins og er, svo ekki hægt að fljúga til Íslands né annað með ásættan- legri áhættu.“ – Áttu þér uppáhaldsstað á Íslandi og hver er ástæðan? „Íslenska sveitin og kyrrðin.“ – Hvað stefnirðu á að gera í sumar? „Ferðast innanlands.“ – Hver voru plönin áður en veiran setti strik í reikninginn? „Að ferðast um eyjuna og með vorinu að kaupa flugmiða til Íslands.“ – Hvernig hefur COVID-19 verið að hafa áhrif þar sem þú býrð? „Mikil áhrif. Allir lokaðir inn og nán- ast engin á ferli þar sem það var sett á útgöngubann og allt lokað nema sumar matvörubúðir, apótek, banki og pósthús.“ – Hvernig hefur tilveran verið hjá þér undanfarnar vikur, hefur margt breyst? Það er allt breitt en tilveran hefur verið fín. Frábært frí án nokkurs áreitis frá umhverfinu eins og ég segi.“ – Hvaða lærdóm getum við dregið af heimsfaraldrinum? „Að það er í lagi að hægja á sér og þurfum ekki alltaf að vera á harðahlaupum eftir veraldlegum gæðum. Njótum dagsins.“ – Hvaða aðferðir ertu að nýta til að eiga í samskiptum við fólk? „Símann, Messenger, Snapchat, E-mail, FaceTime og Zoom.“ – Ef þú fengir bara að hringja eitt símtal í dag, hver fengi það símtal og hvers vegna? „Mundi nota Zoom og hringja í tvíbbana mína, tveir fyrir einn.“ Að vera í hita og blíðu allt árið hefur svo að sjálfsögðu mikil áhrif á kropp og anda. Mikið og gott félagslíf og alls konar klúbbar/ hópar og frábært fólk. ... 48 // VíKurFrÉttir á SuÐurNESJum í 40 ár Fimmtudagur 13. maí 2020 // 20. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.