Bændablaðið - 18.06.2020, Blaðsíða 54
Bændablaðið | Fimmtudagur 18. júní 202054
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
www.bbl.is
FERÐAÞJÓNUSTA
jardir.is
480 0400 // jotunn.is // jotunn@jotunn.is
Bogballe M35 M-Line Dual 2550l.
2.698.400
Verð áður kr. 3.373.000 án vsk.
Tilboðsverð:
Bogballe M35W Base Dual 1800l.
2.420.000
Verð áður kr. 3.025.000 án vsk.
Tilboðsverð:
Bogballe L2W plus 2050 kg.
2.240.800
Verð áður kr. 2.801.000 án vsk.
Tilboðsverð:
20%
afsláttur
Náttúruperla í höfuðborginni
Superior herbergi á 9.900,-
kriunes@kriunes.is
567-2245
www.kriunes.is
Listakot Dóru - Vatnsdalshólum
Opið laugardag - mánudags kl. 12-17 í sumar.
Aðra daga eftir samkomulagi.
Sími 864-2290
www.facebook/Listakot Dóru
Við bjóðum upp á gistingu með eldhúsaðstöðu og ís sem
framleiddur er úr okkar eigin mjólk.
Sjáumst í sumar!
Gistiheimilið Skútustöðum og Skútaís
eru lítil fjölskyldurekin fyrirtæki við Mývatn.
Fyrir frekari upplýsingar
info@skutustadir.is
isgerdinskutais@gmail.com
og á Facebook.
Hvanneyri, Borgarfirði
Ullarselið & Landbúnaðarsafn Íslands
Opið alla daga 11:00-17:00
S. 4370077 www.ull.is
S. 8447740 www.landbunadarsafn.is
Ef þú átt leið um Tjörnesið
skaltu endilega líta við í
Minjasafninu á Mánárbakka!
Opið alla daga í sumar milli 10 og 18.
S: 8642057 og 8980424
Þjóðvegur 85. 24 km norðan við Húsavík.
Camping 66.12° north
Mánárbakka Tjörnesi
Tjaldsvæði 24 km
norðan við Húsavík
S: 8980424 og 8662424
facebook.com/camping6612
Tilboð
Tveggja manna herbergi í 2 nætur.
Verð 15.900 kr.
info@hotelheidmork.is Sími 564-6600 GSM 898-7510 Ögurhvarf 4
Nýtt auglýsingapláss í Bændablaðinu beinir sjónum að fjölbreyttri
ferðaþjónustu innanlands. Býður þú upp á gistingu, mat eða
afþreyingu? Komdu þinni þjónustu á framfæri á auðveldan og
hagkvæman hátt í Bændablaðinu.
Sími 563-0303 - gudrunhulda@bondi.is
Hvað er í boði fyrir ferðamenn?
Girðingaefni. 5 str. túnnet kr. 10.850
rl. 6 str. túnnet kr. 12.800 rl. Iowa
gaddavír kr. 6.600 rl. Motto gaddavír
kr. 3.980 rl. Öll verð með vsk.
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Hagasláttuvélar frá kr. 195.000 +vsk.
Diskasláttuvélar, tromlusláttuvélar,
sláttuvélar fyrir fjórhjól og vökva-
drifnar sláttuvélar. www.hardskafi.is –
s. 896-5486.
Gröfuarmur á traktorinn, 2ja tonna
sturtuvagn, stauraborar í úrvali,
skóflur, greipar og margt fleira á
www.hardskafi.is – s. 896-5486.
JAR-MET rakstrarvélar. Vinnslu-
breidd 4,4 m: verð kr. 592.000 +vsk.
Vinnslubreidd 3,5 m: verð kr. 471.000
+vsk. Vinnslubreidd 2,1 m: verð kr.
210.600 +vsk. Vallarbraut.is – s. 841-
7300 og 841-1200.
Backhoe fyrir dráttarvélar og hjóla-
skóflur. Margar stærðir. Gröfudýpt:
1,3–4,2 metrar. Margar stærðir af
skóflum og öðrum aukabúnaði.
Hákonarson ehf. S. 892-4163,
hak@hak.is, www.hak.is
Til sölu
Plast í fjárhúsgólf og stíur. Bása- og
drenmottur, útileiktæki, gúmmíhellur
og gervigras. Heildarlausnir á leik-
svæðum. S. 820-8096. Netfang: jh@
johannhelgi.is
Til sölu tvívirk ámoksturstæki,
Bergsjö. Með festingum og
fylgihlutum. Kemur af MF165. Verð
70.000 kr. Uppl. í síma 897-7017.
Til sölu 4,4 metra plastbátur á
góðum vagni. Uppl. í síma 665-1247,
netfang solmundur47@gmail.com
Sunnudagsblað Tímans, I.-XI. árg.
fylgirit dagblaðsins Tímans 1962-
1972, ellefu bækur, verð 35.000 kr.
Íslendingaþættir Tímans I.-V. árg.
(1968-1972), fjórar bækur, verð
10.000 kr. Sími 897-8884.
Til sölu er bílalyfta, 5 tonna, Isotopal.
Hún er 4 pósta. Er staðsett á Norður-
landi. Uppl. í síma 894-6833.
Til sölu parketslípivélar Uppl. í s.
665-1247, netfang solmundur47@
gmail.com
Fjögur 33" dekk á 17" felgum
til sölu. Lítið slitin, raufar 6-7
mm. Verðhugmynd 125.000 kr.
Upplýsingar í síma 893-5002.
Til sölu 1,3 ha. í Reykjalandi,
Mosfellsbæ á kr. 19,5 millj. Einnig
8 ha. við Sandsfjall í Kjós á kr. 14,9
millj. Uppl. í síma 848-3377.
Machale pökkunarvél árg.
2002, verðh. 300.000 kr. +vsk.
Diskasláttuvél, Puttinger Cat
disk 33. Breidd 3,3 m. árg. 1997.
Tilboð. Nymajer tromlusláttuvél
með knosara. Breidd 1,85 m. Árg.
1984. Amazon áburðardreifari, 700
líta, árg. 1997. Tveir Nallar 384,
árg. 1981, annar gangfær og hinn
ógangfær með ámoksturstækjum,
skráð vél. Massey Ferguson 165
árg. 1974, ógangfær, skráð vél.
Tveggja öxla skráð kerra, árg. 2000
frá Vélum og Þjónustu. Burðargeta
um 1.600 kg. Þarfnast lagfæringar.
Sími 894-1785.
Chevrolet Captiva árg. 2011, bensín/
metan. Tjónaður á hægri hlið.
Staðgreiðslutilboð óskast. Uppl. í
síma 895-6307.
Til sölu 2 ára gamlar holdakvígur,
burðartími í júlí og einnig koma til
greina kvígur með burðartíma í
ágúst/september. Upplýsingar í síma
894-3333, Unnsteinn.