Íþróttablaðið - 01.05.1944, Page 6
VI
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
HAPPDBÆTTI HÁSRÓLA ÍSLANDS
Verð happdrættismiða er: % 12 kr. */2 6 kr. *4 3 kr. á
mánuði. Vinningar 6000. Aukavinningar 29. Vinningar
hafa nú hækkað stórkostlega og eru nú samtals 2.100.000
krónur. — Enginn vinningur lægri en 200 kr. — Hæsti
vinningur 75.000 kr.
Kynnið yður vinningaskrána.
A T H. Ekki er tekið tillit til vinninga í happ-
drættinu við ákvörðun tekjuskatts og
tekjuútsvars.
AUK A VINNINGAR:
I 1.—9. fl. kemur 1000 kr. aukavinningur á næsta nr. fyrir neð-
an og fyrir ofan það númer, sem hlýtur hæstan vinning. I 10.
fl. 1000 kr. aukavinningur á næsta númer fyrir neðan og fyrir
ofan 3 hæstu vinningana. — Auk þess í 1. flokki; 1000 kr. á
fyrsta og 5000 kr. á síðasta númerið, sem út er dregið. í 10. fl.
5000 kr. á fyrsta, þúsundasta og síðasta númerið, sem er dregið.
1 vinningur á 75 000
2 vinningar - 25 000
3 — 20 000
6 15 000
1 vinningur - 10 000
11 vinningar - 5 000
50 2 000
175 1 000
326 500
1600 320
3825 200
6000
Aukavinningar:
4 vinningar á 5 000 kr.
25 — - 1 000 —
6029
EIMSKIPAFELAGISLANDS
Hefir frá því 1915 jafnan
verið f fararbroddi í sigl-
ingarmálum íslendinga
LÁTIÐ ÞVÍ SICIPÞESS ANNAST FLUTNINGA YÐAR