Íþróttablaðið - 01.05.1944, Síða 17
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ
9
Handknattleiksmeistaraflokkur kvenna.
Talið frá vinstri, neðri röð: Hulda Ingvarsdóttir, Steinunn Jóhannsdóttir,
Imma Agnars. Efri röð: Ólöf Bjartmarsdóttir, Margrét Ólafsdóttir, Ilekla
Árnadóttir, Magnea Álfsdóttir og Sigrún Stefánsdóttir.
skemmtilega, enda eru sumir þeirra
með allra beztu handknattleiks-
mönnum hér í bæ, Haukar sýndu að
venju góSan ieik, en Í.R.ingar virtust
ekki eins sterkir og s.I. ár. Fram og
F.H. léku hratt, en skorta enn leikni
á viS fyrtalin liS. í næstu umferS
fóru leikar þannig:
Valur—Fram 16:12
Haukar—K.R. 20:17
Úrslitaleikurinn um íslandsmeist-
aratitilinn var því milli Hauka og
Vals. Var sá leikur aS margra dómi
einhver allra bezti kappleikur í hand-
knattleik, er hér liefur sézt. Tóku
Valsmenn þegar á fyrstu mínútunni
forystuna. Léku hratt og prýSilega
saman og skutu af mikilli leikni.
Haukar virtust dálítiS taugaóstyrkir
og áttu erfitt meS aS átta sig á leik
Vals og náSu þvi ekki þeim hraSa
og öryggi, sem aS jafnaSi einkennir
leik þeirra. Lauk leiknum meS sigri
Vals, 23:14. í fyrra urSu Haukar ís-
landsmeistarar, en næstu þrjú ár á
undan bar Valur sigur úr býtum. í
flokki Vals léku eftirtaldir menn: Ing-
ólfur Steinsson, Frímann Helgason,
Albert GuSmundsson, Geir GuSmunds-
son, Sveinn Sveinsson og Hafsteinn
GuSmundsson.
Fyrsta umferS i I. flokki fór þannig:
F.H.—Víkingur 20:17
Valur—Ármann 18:12
Í.R.—Fram 18:13
í næstu umferS sat Valur yfir, en
F.H og Í.R. kepptu og sigraSi F.H.
meS 12:9 eftir nokkuS jafnan leik.
F.H. og Valur léku því til úrslita í
þessum flokki. Var sá leikur nokkuS
jafn framan af, en er á leiS hafSi
Valur alveg yfirhöndina og sigraSi
með 24 mörkum gegn 11. Valur sigr-
aSi einnig í þessum flokki i fyrra,
en Í.R. 1942.
Fyrsta umferS i II. flokki fór
þannig:
F.H.—Í.R. 12:11
Ármann—Valur 11:9
Haukar—Víkingur 16:6
í næstu umferS sat Ármann yfir,
en Haukar og F.H. kepptu. SigruSu
Haukar meS 15 mörkum gegn 8.
Leikur Ármanns og Vals var
skemmtilegur og eflaust meS beztu
leikjum mótsins. LiS Ármanns lék vel
á þessu móti og er skipaS efnileg-
um leikmönnum, en i úrslitaleiknum
tapaSi þaS fyrir Haukum meS 5 mörk-
um gegn 9, enda var liS Hauka skip-
aS stórum og sterkum Ieikmönnum,
sem léku allvel saman og voru góSar
skyttur. Valur sigraSi i þessum flokki
i fyrra, Ármann 1942, Í.R. 1941 og
Valur 1940.
í kvenflokkum fóru leikar þannig:
1. Ármann—I.R. 16: 6
2. Haukar—K.R. 17:12
3. Ármann—F.H. 23: 8
4. Í.R.—Haukar 12:17
5. F.H.—K.R. 10:13
6. Haukar—F.H. 16: 6
7. Í.R.—K.R. 6:15
8. Árrriann—K.R. 10: 8
9. Í.R.—F.H. 9:12
10. Ármann -Haukar 14:7
Ármann sigraSi alla keppinauta sína
og hlaut 8 stig, Haukar 6 stig, K.R.
4 stig, F.H. 2 stig en Í.R. ekkert. Er
þetta í fimmta sinn í röS, sem Ár-
mann er íslandsmeistari í kvenflokki
og er þar vel aS verki veriS. Flokkur
Ármanns bar af hvaS leikni í knatt-
meSferS, staSsetningar og skotfimi
snertir og samleikur þeirra er örugg-
ur. Haukar léku oft laglega, en staS-
setningar þeirra eru of reikular. K.R.
liefur fariS mikiS fram frá því í
fyrra, en virðist leggja of mikiS upp
úr skotum á inark af löngu færi á
kostnaS samleiksins. F.H. og Í.R. hef-
ur einnig fariS nokkuS fram frá því
í fyrra. í flokki Ármanns eru þessar
stúlkur: Steinunn Jóhannsdóttir,
Hulda Ingvarsdóttir, Imma Agnars,
Magnea Álfsdóttir, Hekla Árnadóttir
og Margrét Ólafsdóttir.
Eftirtaldir menn dæmdu á mótinu:
Sigurjón Jónsson, Þráinn SigurSsson,
Anton Erlendsson, Raldur Kristjóns-
son, Sigurpáll Jónsson, Frímann
Helgason og Sören Langvad.
MótiS fór vel fram og stóS yfir í
tíu kvöld og kepptu alls 25 liS frá áS-
urnefnum félögum, eSa alls um 150
manns. Má af því marka, hversu vin-
sæll handknattleikurinn innanhúss er
orSinn, en þvi miSur geta fæst félag-
anna æft hann aS nokkru ráSi vegna
húsnæSisleysis. —- AS lokum er rétt
aS geta þess, aS þaS vakti sérstaka
athygli, aS HafnfirSingar, sem eins
og áSur er sagt, voru einu utanbæj-
armennirnir, er mótiS sóttu, komust í
úrslit í öllum flokkum.