Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Side 21

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Side 21
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 13 Hctraldur Pálsson. 1. A-sveit ÍR.Sf. Haraldur Pálsson 78.3 sek. Jónas Asgeirsson 82.1 sek Ásgr. Stefánsson 83.5 sek. Jón Þorsteinsson 95.2 sek. Samtals 339.1 sek. 2. A-sveit ÍRA. Björgvin Júníusson 80.0 sek. Júl. B. Magnússon 82.1 sek. Magnús Brynjólfss. 90.5 sek. Guðm. GuSmundss. 91.3 sek. Samtals 348.4 sek. 3. SKRR. Jóhann Eyfells 84.1 sek. Jón M. Jónsson 88.1 sek. Björn Blöndal 98.5 sek. Haraldur Árnason 109.9 sek. Samtals 379.9 sek. 4. B-sveit ÍRA. 388.9 sek. 5. MA. 390.2 sek. (i. B-sveit SKRR. 393.8 sek. 7. B-sveit ÍR.Sf. 418.0 sek. Á páskadag var enn verra veður en á laugardaginn, var þó ákveðið að keppa, þar eð sýnilegt var, að enginn tími mátti tapazt ef mótinu ætti að verða lokið á réttum tíma. Keppt var í svigi A og B-flokks karla og B og C-flokks kvenna. Úrslit urðu sem hér segir: A-flokkur. 1. Haraldur Pálsson ÍR.Sf. 125.8 s. 2. Björgvin Júníusson ÍRA. 131.4 s. 3. Jón Þorsteinsson ÍR.Sf. 140.1 sek 4. Haraldur Árnason SKRR. 146.4 s. 5. Jón M. Jónsson Þing. 147.6 sek. 6. Eysteinn Árnason ÍRA. 150.3 sek. 7. Júlíus B. Magnússon ÍRA 152.2 s. 8. Jónas Ásgeirsson ÍR.Sf. 154.0 sek. 9. Magnús Brynjólfsson ÍRA 163.6 s. 10. Björn Blöndal SKRR 173.4 sek. 11. Jóhann Eyfells SKRR 179,2 sek. Ásgrímur Stefánsson ÍR.Sf. (136.8), dæmdur úr leik. Sveitakeppni um, svigbikar I. 1. Svcit ÍRA. 597.5 sek. 2. Sveit SKRR. 646.6 sek. Lengd svigbrautar var 520 metr- ar, fallhæð 155 metrar, 44 hlið. B-flokkur: 1. (iuðni. Guðmundss. ÍRA. 125.2 s. 2. Eyjólfur Einarsson SKRR. 127.4 s. 3. Hreinn Ólafsson ÍRA. 130.0 sek. 4. Hörður Björnsson SKRR. 133.8 s. 5. Pétur Blöndal MA. 142.7 sek. 6. Sig Þórðarson ÍRA 144.8 sek. 7. Ragnar Árnason ÍRA. 145.7 sek. 8. Helgi ÓskarssonÍR.Sf. 146.5 sek. 9. Magnús Guðmundss. ÍRH. 159.1 s. 10. Sveinn Snorrason MA. 165.1 sek. 11. Haraldur Björnss. SKRR. 174.0 s. 12. Haraldur Hermannss. MA. 179.1 s. 13. Gunnar Sigurðsson Þing. 184.8 s. 14. Steingr. Birgisson Þing. 185.0 s. 15. Sig. Njálsson ÍR.Sf. 188.0 sek. 16. Ásgrímur Kristjánss. ÍR.Sf. 196.2 s. 17. Stefán Stefánsson SKRR. 222.9 s. Sveitakeppni um svigbikar II. 1. Sveit ÍRA. 545.7 sek. 2. Sveit SKRR. 658.1 sek. Fleiri áttu ekki fullskipaða sveit. Lengd brautar 470 m., fallhæð 130 m., 39 lilið. Úrslit i svigi kvenna: Maja Örvar. B-flokkur: 1. Maja Örvar SKRR. 54.5 sek. 2. Álfheiður Jónsd. ÍRA. 57.4 sek. Þátttakendur aðeins tveir, lengd brautar 200 m., fallhæð 55 m., 13 hlið. C-flokkur. 1. Aðalh. Rögnvaldsd. ÍR.Sf. 49.4 sek. 2. Kristín Aðalbjörnsd. ÍR.Sf. 49.8 sek. 3. Rannveig Júníusd. ÍRA. 52.2 sek. 4. Erla Kjartansdóttir SKRR. 56.2 sek. 5. Inga Guðmundsdóttir SKRR. 56.9 s. 6. Margrét Gísladóttir Sam. 59.0 sek. 7. Hulda Guðmundsdóttir SKRR. 64.2 s. 8. Ingibjörg Árnadóttir SKRR. 72.2 s. Um svigkeppnina vil ég taka þetta fram: Eins og sést á úrslitunum skar- aði Haraldur Pálsson mjög fram lir, bæði að liraða og öryggi, hann var eini keppandinn í keppni um Slalom- bikarinn og í A-flokki, sem aldrei fal- aðist, aftur á móti fanst mér Björg- vin Júníusson frá Akureyri hafa falleg- astan stíl. í kvennaflokknum báru þær Aðalheiður Rögnvaldsdóttir og Kristín Aðalhjörnsdóttir mjög af, bæði í stíl <>g öryggi og var sýnilegt, að þær höfðu kunnáttu til að vera í A-flokki, en þetta var þeirra fyrsta kepþni á opinberu móti. Aðalheiður er aðeins 15 ára gömul, en liún hefur þegar feng- ið mikla tækni og öryggi. Kristín er gift kona og á að minnsta kosti 2 börn, svo hún hefur ekki mikinn tíma til æfinga, en hún hefur þó æft á skið- um á hverjum vetri frá því hún var barn.

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.