Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.05.1944, Síða 26

Íþróttablaðið - 01.05.1944, Síða 26
18 ÍÞRÓTTABLAÐIÐ lngibjörg Pálsdáttir. an eftir fyrstu 100 metrana, baksund- ið (Logi Einarss.). A-sveit K.R. dró heldur á í liinum sundunum, en ekki nálægt því nóg til þess að þetta sund gæti orðið verulega spennandi. — í sveit Ægis voru: Logi Einarsson, Ingi Sveinsson og Guðjón Ingimundarson. Það er eftirtektarvert að sjá liversu vel hinir ungu menn hafa staðið sig i þessu móti, og jjá sérstaklega þeir: Guðnmndur Ingólfsson, Ari Guð- mundsson, Hörður Jóhannsson, Hall- dór Lórusson og Halldór Bachmann, gefur það glæsilegar vonir um góðan árangur í náinni framtíð. Auk þess er meiri þátttaka í kvennasundum, en verið hefur i langan tíma. — Mótið fór vel fram, en frekar fáir voru á- horfendurnir. Sundráð Reykjavíkur sá um rriótið. Halldár Bachmann. betri tíma; aftur á móti náði Baldur og Leifur mun betri tima, heldur en þeir liafa synt á áður. 4x50 m. boðsund, kvenna (bringus.). 1. Sveit Ægis 3 m. 7.2 s. (nýtt met) 2. Sveit K.R. 3 mín. 7.8 sek. 3. Sveit Í.R. 3 mín. 22.7 sek. I þessu sundi varð afar spennandi keppni, alla leiðina voru sveitir K.R. og Ægis svo jafnar að ekki mátti á milli sjá, og þegar þær síðustu stört- uðu þá voru þær alveg jafnar. Það voru jjær Unnur Ágústsdóttir (K.R.) og Kristín Eiríksdóttir (Æ.). — „Svo bæði voru skærin góð“. — Unnur hefur Unnið Kristínu hingað t'il, svo það leit betur út fyrir K.R.; en á síðustu metrununi dró Kristín aðeins fram úr, og þar með 'vann Ægir þetta mest spennandi sund. — í sveit Ægis voru: Ingibjörg Pálsdóttir, Halldóra Einarsdóttir, Villa María Eiríksdóttir og Kristín Eirílcsdóttir. 3x100 m. boðsund, karla (þrísund). 1. Sveit Ægis 3 mín. 59.3 sek. 2. Sveit K.R. (a-lið) 4 mín. 3.8 sek. 3. Sveit K.R. (b-lið) 4 mín. 20.2 sek. Sveitir Ármanns gátu ekki orðið með, vegna jiess að báðir baksunds- inennirnir meiddust rétt fyrir mótið — Sveit Ælgis var góðan spotta á und- Kvenboðsundssveit Ægis. (T. frá v.): Halldóra Einarsdóttir, Villa María Eiríksdóttir, Ingibjörg Pálsdótlir og Kristín Eiríksdóttir.

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.