Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1944, Page 19

Íþróttablaðið - 01.09.1944, Page 19
ÍÞRÓTTABLAÐIÐ 11 Torfi Magnússon, Stjarnan 1:22.5 in. 80 m. hlaup (drengja): Bragi Hún- fjörS, Dögun 10.4 sek., Sturla ÞórÖar- son, Dögun 10.9 sek. 100 m. hlaup karla: Kristján Bene- diktsson, Stjarnan 12.7 sek., Torfi Magnússon, Stjarnan 13.0 sek. Langstökk; Kristján Benediktsson, Stjarnan 5.65 m., Ólafur Guðbrands- son, Ólafur Pá 5.19 m. Hastökk: Kristján Benediktsson, Stjarnan 1.55 m., Jakob Jakobsson, Stjarnan 1.43 m. 2000 m. hlaup drengja: Stefán Sig- urðsson, Dögun 7:16.0 min., Þorsteinn Pétursson, Dögun 7:16.4 mín. 3000 m. hlaup: Gísli Ingimundarson, Stjarnan 10:40.7 min., Jakob Jakobs- son, Stjarnan 11:13.4 mín. Stig félaganna: 1. Stjarnan 47 stig, 2. Dögun 19 slig, 3. Ólafur Pá 7 stig, 4. Unnur DjúpúSga 4 stig, 5. Von 0 sl. Stighæstu menn: 1. Kristján Bene- diktsson, Stjarnan 16 stig, 2. Torfi Magnússon, Stjarnan 9 stig, 3. Ólafur Guðbrandsson, Ólafur Pá 7 stig. Mótið var mjög fjölmennt og fór liið bezta fram. íþróttamót í Strandasýslu. 23. júlí s.l. var haldið íþróttamót að Klúku í Bjarnarfirði. Kepptu þar ungu mennirnir við öldungana i því skyni að afla fjár fyrir sundlaug á Klúku. Helztu úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Langst. án atr.: 1. Áskell Jónsson, u. 3,00 m., 2. Stefán E. Jónsson, ö. 2,92 m., 3. Ingim. Ingimundar. ö. 2,90 m. Langstökk: 1. Áskell Jónsson, u. 5,25 m., 2. Stefán Jónsson, ö. 4,95 m., 3. Tngim. Ingimundarson, ö. 4,95 m. Þrístökk; 1. Áskell Jónsson, u. 12,25 m., 2. Elías Jónsson, ö. 11,60 m., 3. Bjarni Loftsson, u. 10,80 m. Hástökk: Áskell, Stefán og Elías Jónssynir, allir 1,45 m. 5x75 m. boðhlaup drengja 9—14 ára: 1. A-sveit 66 sek., 2. B-sveit 68 sek. 100 m. hlaup: Arngr. Ingimnndar- son, u. 12,4. 6x75 m. boðhlaup: Öldungar 67,0 s. Knattspyrna: Þeir ungu sigruðu með 2:1. Pokahlaup (50 in.): 1. Ingimar Jóns- son, u. 11,2 sek., 2. Sig Arngrímsson, ö. 13,0 sek. Reiptog (6 manna sveitir): Öldung- arnir unnu iiáðar loturnar. íþróttablaðið vill vekja athygli á þessu móti, þvi þótt keppendur hafi verið sem næst æfingalausir, er á- rangurinn mjög góður i sumum grein- um, sérstaklega þó í langst. án atr. íþróttamót á Loftsstaðabökkum. Sunnudaginn 30. júli var íþrótla- mót lialdið á Loftsstaðabökkum í Ár- nessýslu. Ungmennafélögin Samhygð og Vaka kepptu þar í frjálsiþróttum og ísl. glímu. Þessi urðu helztu úr- slit mótsins: Kúluvarp: 1. Guðmundur Ágústsson, V. 12.88 m., 2. Bjarni Ágústsson, V. 10, 63 m. 3. Andrés Sighvatsson, S. 10,20 m. Langstökk: 1. Guðm. Ágústsson V. 6,14 m., 2. Steindór Sighvatsson, S. 6,02, 3. m. Sigurður Guðmundsson V. 5,86 m. Hástökk; 1. Guðm. Ágústsson, V. l, 58 m., 2. Árni Guðmundsson, S. 1,53 m. , 3. Steindór Sighvatsson, S. 1,53 m. Þrístökk: 1. Guðm. Ágústsson, V. 13,04 m. 2. Jóliannes Guðmundsson, S. 12,92 m. 3. Steindór Sighvatsson, S. 12,55 m. 100 m. hlaup: 1. Guðm. Ágústsson, V. 12,1 sek. (í undanrás 12 sek.), 2. Þórður Þorgeirsson, V. 12,1 sek., 3. Jóhannes Guðmundsson, S. 12,3 sek. Stangarstökk: 1. Steindór Sighvats- son, S. 2,73 m., 2. Andrés Sighvats- son, S. 2,63 m. 3. Guðmundur Odds- son, S. 2,63 m. 800 m. hlaup: 1. Þórður Þorgeirs- son, V. 2:17,1 mín., 2. Sigurður Ólafs- son, S. 2:25,6 mín., 3. Sigurjón Guð- mundsson, V. 2:32,6 mín. Isl. glíma: 1. Einar Ingimundarson, V. 3 vinn., 2. Sigurjón Guðmundsson, V. 2 vinn., 3. Andrés Sighvatsson, S. 1 vinn. Vallaraðstæður voru ekki að öllu leyli löglegar, og vindur var kepp- endunum til hagræðis í Iangstökki, jiristökki og 100 m. hlaupi. í stang- arstökki var hlaupið móti vindi. Umf. Vaka vann mótið með 29 stig- um gegn 19. Hinn velþekkti glimu- kappi íslands, Guðmundur Ágústsson í Hróarsholti ldaut flest stig, 15 alls. íþróttamót Austurlands að Eiðum. Iþróttamót Austurlands var haldið að Eiðum sunnudaginn 6. ág. sl. Á- rangur mótsins var yfirleitt mjög góð- ur, enda eiga Austfirðingar nokkra af beztu íþróttamönnum landsins. Á mótinu var t. d. sett eitt íslenzkt drengjamet og fjögur Austurlandsmet. Mótið hófst með því, að keppend- urnir söfnuðust saman við skólahúsið og gengu þaðan fylktu liði undir ís- lenzkum fána upp á íþróttaleikvanginn, sem er slétt tún þar rétt fyrir ofan. Var það allt fánum skreytt. Veður var liið ákjósanlegasta. Skúli Þorsteins- son, form. íþrótta- og ungmennasam- bands Austurlands setti mótið. Þátttakendur voru um 40 frá 11 íþrótta- og ungmennafélögum. Keppt var um bikar, sem K.R. hefir gefið. — íþróttafélagið Huginn á Seyðisfirði varð hlutskarpast, hlaut 42(4 stig. Næst að stigatölu var Umf. Hróar, með 28(4 stig og 3. Umf. Borg- arfjarðar með 13 stig. — Stighæstu einstaklingar urðu Ólafur Ólafsson og Tómas Árnason með 14 stig hvor og 3. Þorvarður Árnason með 12 stig. Úrslit í einstökum greinum urðu annars sem hér segir: Þrístökk: 1. Ólafur Ólafsson 13.29 m., 2. Björn Hólm 12.84 m.. 3. ÓI. Jóns- son, F., 12.34 m., 4. Helgi Eyjólfsson, B„ 12.11 m. Kringlukast: 1. Þorv. Árnason 39.85 m„ 2. Björn Magnússon 34.50 m„ 3. Tómas Árnason 33.63 m„ 4. Snorri Jónsson 31.18 m. Hástökk: 1. Björn Magnússon 1.70 m., 2. Ólafur Ólafsson 1.69 m„ 3. Tóm- as Árnason 1.65 m„ 4. Björn Jónsson I. 60 m. 100 m. hlaup; 1. Guttormur Þormar II. 4 sek„ 2. Ólafur Ólafsson 11,7 sek„ 3. Björn Jónsson 11.9 sek„ 4. Björn Hólm 12.1 sek. Spjótkast: 1. Tómas Árnason 51.37 m„ 2. Snorri Jónsson 51.07 m„ 3. Þorv. Árnason 48.65 m„ 4. St. Sæ- mundsson, Norðf. 42.55 m. Kúluvarp: 1. Þorv. Árnason 12.30 m„ 2. Snorri Jónsson 12.11 m„ 3. Tómas Árnason 11.72 m„ 4. Björn Hólm 10.06 m. Langstökk: 1. Guttormur Þormar 6.22 m„ 2. Ólafur Ólafsson 6.05 m„ 3. Guðm.

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.