Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.09.1975, Qupperneq 3

Íþróttablaðið - 01.09.1975, Qupperneq 3
Rritstjórnarspjall 1 H j|§jj{jf|f| ÍÞRÓTTIR fir ÚTILÍF Málgagn íþróttasambands tslands Feróakostnaóur íþróiialólks Einn erfiöasti hjallinn aö klífa fyrir íþrótta- og ungmennafélög- in, héraðssambönd, sérsambönd og aöra aðila sem hafa meö höndum íþróttaleg samskipti, er hinn mikli og vaxandi feröa- kostnaöur. Ritstjóri: Sigurður Magnússon Fulltrúi Frjáls Framtaks við útgáfuna: Jón B. Pétursson Skrifstofa ritstjórnar: íþróttamiðstöðinni Laugardal Útgefandi: Frjálst framtak hf. Framkvæmdastjóri: Engum dylst, aö íþróttaleg samskipti milli aöila innan lands og viö önnur lönd, er nauðsynlegur liður í þróun íþróttanna, ef einhver árangur á aö nást. Heióarleg og drengileg keppni milli fjarlægra héraöa verkar eins og vítamínsprauta, bæói fyrir keppendur og áhorfendur. En aóstaóa einstakra byggóalaga til halda uppi reglubundnum samskiptum viö aöra er æöi misjöfn. Ræöst þaö bæöi af miklum fjarlægðum og fámenni, þó öllu meir af hinu fyrrnefnda. Meö tilkomu deildarkeppnanna í knattleikjum og aukinni Jóhann Briem Skrifstofa og afgreiðsla: Laugavegi 178 Símar 82300, 82302 Blaðið kemur út annan hvern mánuð Árgjald kr 1770.00 Setning og umbrot: Prentstofa G. Benediktssonar Prentun: Fiafnarprent hf. Héraðssambönd innan iSÍ: Héraðssamband Snæfellsness- og fjölbreytni í einstaklingskeppni, hefur orðið stórkostleg en jafn- framt nauðsynleg aukning í feróalögum íþróttafólks. Þessi ferða- lög eru óhemju dýr, fara síhækkandi og keyröi þó um þverbak meö hinum svonefnda flugvallarskatti. Ekki liggja fyrir nákvæmar tölur um feröakostnaó íþróttahreyfingarinnar í heild, en víst er aö hann skiptir milljónatugum á hverju ári. Og flugvallaskatturinn einn nemur mörgum milljónum. Þaö væri fróðlegt út af fyrir sig aö vita hlutfallið á milli þess sem íþróttahreyfingin fær í styrk frá ríkinu til starssemi sinnar og þess, sem hún greiðir í flugvallarskatt. Minna má á í þessu sambandi, aö t.d. greiðir 25 manna íþróttaflokkur sem þarf aö fara milli Akureyrar og Reykjavíkur til aö keppa einn leik, kr. 17.500.00 í flugvallarskatt og færi samskonar hópur til norður- landanna, greiddi hann kr. 62.500.00 í flugvallarskatt. Þessi atriði þarf aó kanna niður í kjölinn svo unnt sé aö gera sér grein fyrir málinu í heild. Nýjar leriðrir? Hnappadalssýslu Héraðssamband Strandamanna Héraðssamband Suður-Þingeyinga Héraðssamband Vestur-isfirðinga Héraðssambandið Skarphéðinn [þróttabandalag Akraness íþróttabandalag Akureyrar íþróttabandalag Hafnarfjarðar Íþróttabandalag ísafjarðar iþróttabandalag Keflavíkur iþróttabandalag Ólafsfjarðar iþróttabandalag Reykjavíkur Íþróttabandalag Siglufjarðar iþróttabandalag Suðurnesja iþróttabandalag Vestmannaeyja Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands Ungmennasamband A.-Húnvetninga Ugmennasamband Borgarfjarðar Ungmennasamband Dalamanna Ungmennasamband Eyjafjarðar Ungmennasamband Kjalarnessþings Ungmennasamband N.-Þingeyinga Ungmennasamband Skagafjarðar Ungmennasamband V.-Húnvetninga Ungmennasamband V.-Skaftfellinga Er hægt aö fara einhverjar nýjar leiðir til aö lækka ferðakostn- aöinn? Getur íþróttahreyfingin meö því aö vera aðili aö rekstri ferðaskrifstofu komist aö hagstæöari kjörum en fyrir hendi eru í dag? Er hægt aö gera heildarsamninga fyrir hina mörgu en dreifðu aöila? Hugmyndir í þessum dúr hafa komiö fram í umræðum manna á meöal og á fundum, en þær eru ókannaðar ennþá. Þaö viröist þó augljóslega vera ómaksins vert aó kanna allar hugsanlegar leiðir því aó miklir fjármunir eru í veði. Og ekki aöeins það, heldur er líka um þaö aó ræöa, hvort og hvernig íþróttahreyfing- in getur axlaó þá byrði sem fylgir því að halda uppi nauösynleg- um íþróttalegum samskiptum, sem eins og áöur segir eru afgerandi þáttur í eðlilegri þróun og framförum íþróttanna. Ungmennasambandið Úlfljótur Sérsambönd innan ÍSi: Badmintonsamband islands Blaksamband islands Borðtennissamband Islands Fimleikasamband Islands Frjálsíþróttasamband íslands Glímusamband Islands Golfsamband íslands Handknattleikssamband íslands Júdósamband islands Knattspyrnusamband Islands Körfuknattleikssamband íslands Lyftingasamband islands Siglingasamband islands Skíðasamband islands Sundsamband islands 3

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.