Íþróttablaðið - 01.09.1975, Page 41
Af úrslitatöflunni
5000 metra hlaup: Sigfús Jónsson 15:25,9 mín (3.)
5000 metra hlaup: Gunnar P. Jóakimsson 15:37,6
mín (4.)
10.000 metra hlaup: Sigfús Jónsson 30:52,2 mín
(3.)
10.000 metra hlaup: Jón H. Sigurósson 34:06,0 mín
(4)
4x100 metra boóhlaup: Sveit Íslands42,3 sek. (2.)
4x400 metra boðhlaup: Sveit íslands 3:23,2 mín (2.)
110 metra grindahlaup: Valbiörn Þorláksson 15,1
sek. (2.)
110 metra grindahlaup: Stefán Hallgrímsson 15,2
sek. (3.)
400 metra grindahlaup: Stefán Hallgrímsson 52,6
sek. (2.)
400 metra grindahlaup: Jón S. Þóröarson 56,3 sek.
(4.)
Hástökk: ElíasSveinsson 1,97 m.(1.)
Hástökk: Karl West Fredriksen 1,97 m. (2.)
Langstökk: Friðrik ÞórÓskarsson 7,09 m. (2.)
Langstökk: Sigurður Jónsson 6,59 m. (4.)
Þrístökk: Friörik ÞórÓskarsson 14,98 m. (2.)
Þrístökk: Pétur Pétursson 13,58 m. (4.)
Stangarstökk: Elías Sveinsson 4,20 m. (2.)
Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson 3,70 m. (3.)
Kúluvarp: Hreinn Halldórsson 18,67 m. (1.)
Kúluvarp: Guðni Halldórsson 16,53 m. (2.)
Kringlukast: Erlendur Valdimarsson 56,04 (1.)
Kringlukast: Óskar Jakobsson 51,76 m. (3.)
Spjótkast: Óskar Jakobsson 75,68 m. (1.)
Spjótkast: Snorri Jóelsson 60,10 m. (4.)
Sleggjukast: Erlendur Valdimarsson 55,10 m. (2.)
Sleggjukast: Þórður B. Sigurðsson 44,00 m. (3.)
3000 m. hindrunarhlaup: Ágúst Ásgeirsson 910 2
(2.)
3000 m. hindrunarhlaup: SigurðurP. Sigmundsson
10:00,2 mín (4.)
- 29/8 Erlendur Valdimarsson sigraði í kringlukasti
á kastmóti SR, og kastaði hann 59,00 metra og náði
þar með lágmarki því sem sett hafði verið fyrir
þátttökurétt í Olympíuleikunum 1976.
- 31/8 MEISTARAMOT ISLANDS — 2.HLUTI:
3000 metra hindrunarhlaup: Ágúst Ásgeirsson, (R
9:55,9 mín.
Fimmtarþraut: Elías Sveinsson, ÍR 3353 stig
- 30/8 og 1 /9 Meistaramót Norðurlands í fjölþraut-
um unglinga:
Eldri flokkur pilta: Jón S. Þórðarson 6191 stig (8.)
Yngri flokkur pilta: Þráinn Hafsteinsson 6623 stig
(3)
Stúlknaflokkur: Erna Guðmundsdóttir 3.277 stig
(7.)
- 3/9 Stefán Hallgrímsson setur met í 400 metra
grindarhlaupi á innanfélagsmóti KR, hljóp á 51,8
sek.
- 6—7/9. Stefán Hallgrímsson, KR setti nýtt ís-
lenzkt met í tugþraut í keppni Reykjavíkurmótsins.
Hlaut hann 7740 stig, og náði þar með einnig
Olympíulágmarkinu í greininni. Annar varö Elías
Sveinsson með 7320 stig. ( keppni í kringlukastí
sigraði Erlendur Valdimarsson, kastaði 59,88
metra.
- 9/9 Ingunn Einarsdóttir, ÍR setti Islandsmet í 400
metra hlaupi á móti sem fram fór í Gautaborg í
Svíþjóð, hljóþ á 57,8 sek.
- 13.—14/9 Fór fram keppni á Laugardalsvellinum
milli Reykjavíkurúrvalsliðs og úrvalsliðs lands-
byggðarinnar. Reykvíkingar sigruðu í keppninni
með 291,5 stigi gegn 270,5 stigum.
- 15/9 Högni Óskarsson, KR setti nýtt íslenzkt met í
maraþonhlaupi í keppni í Bandaríkjunum. Hljóp
hann vegalengdina, 42,195 km. á 3:15,17,0 klst.
- 17/9 Lilja Guðmundsdóttir, ÍR setti íslandsmet í
1000 metra hlaupi á móti í Norköping í Svíþjóð,
hljóp á 2:58,0 mín. Var þetta tíunda (slandsmet
hennará árinu.
- Sigurður Sigurðsson, Ármanni var eini íslenzki
keppandinn á Evrópumeistaramóti unglinga sem
fram fór í Aþenu dagana 22.—24. ágúst. Keppti
hann í 100 og 200 metra hlaupum og komst í
milliriðla í báðum greinunum. Hljóp Sigurður 100
metrana á 10,89 sek. og 200 metrana á 21,89 sek.
- 1 /8 Islandsmeistaramótinu á Akureyri lýkur. (s-
landsmeistarar urðu:
MEISTARAFLOKKUR KARLA: Björgvin Þorsteins-
son, GA 308 högg.
1. flokkur karla: Hermann Benediktsson, GA 340
högg.
Öldungarflokkur með forgjöf: Jóhann Guðmunds-
son, GA 77 högg.
Öldungaflokkur án forgjafar: Pétur Auöunsson, GK
93 högg.
2. flokkur karla: Sigurður M. Gestsson, GB 355
högg.
- 10/8 Valur varð íslandsmeistari í útiknattleik
kvenna. Sigruðu Valsstúlkurnar Fram í úrslitaleik
með níu mörkum gegn6.
- 23/8 Víkingur varð (slandsmeistari í útihandknatt-
leik karla. Sigruðu þeir Fram 17—14 í úrslitaleik. i
keppni um þriðja sætið sigraði Valur Hauka 21 —13.
- LANDSLEIKIR
3/9 FRAKKLAND — Island 3—0
Mörk Frakklands: Jean-Marc Guillou 2, Marc
Berdol
LIÐ ÍSLANDS: Árni Stefánsson, Ólafur Sigurvins-
son, Jón Pétursson, Marteinn Geirsson, Jóhannes
Eðvaldsson, Gísli Torfason, Hörður Hilmarsson,
Ásgeir Sigurvinsson, Guðgeir Leifsson, Matthías
Hallgrímsson, Teitur Þórðarson, Karl Þórðarson
(varam.)
4/9 BELGlA — (SLAND 1 —0
MarkBelgíu: Lambert.
LID (SLANDS: Árni Stefánsson, Ólafur Sigurvins-
son, Björn Lárusson, Jón Pétursson, Marteinn
Geirsson, Matthías Hallgrímsson, Gísli Torfason,
Guðgeir Leifsson, Ásgeir Sigurvinsson, Teitur
Þórðarson, Elmar Geirsson.
10/9 SOVETRfKIN — ISLAND 1—0
Mark Sovétríkjanna: Minajev.
LIÐ ÍSLANDS: Árni Stefánsson, Ólafur Sigurvins-
son, Björn Lárusson, Marteinn Geirsson, Jón
Pétursson, Matthías Hallgrímsson, Jón Alfreðsson,
Hörður Hilmarsson, Gísli Torfason, Teitur Þórðar-
son, ElmarGeirsson, Árni Sveinsson (varamaður)
- ISLANDSMOTIÐ 1.DEILD:
8/8 Valur — FH 1:2
Mark Vals: Hermann Gunnarsson
Mörk FH: Leifur Helgason og Viðar Halldórsson.
9/8 ÍA — fBV 4:0
Mörk ÍA: Jón Alfreðsson, Matthías Hallgrímsson,
Teitur Þórðarson og Árni Sveinsson
9/8 (BK — Víkingur 0:1
Mark Víkings: GunnarÖrn Kristjánsson
10/8 KR — Fram 2:3
Mörk Kr: Atli Þór Héðinsson og Sigurður Indriðason
Mörk Fram: RúnarGíslason og Marteinn Geirsson 2
16/8 fBV — Valur 1:2
Mark IBV: Örn Óskarsson
Mörk Vals: Ingi Björn Albertsson og Magnús Bergs
16/8FH — fBK 1:1
Mark FH: Ólafur Danivalsson
Mark IBK: Steinar Jóhannsson
17/8 Fram — IA 3:6
Mörk Fram: Jón Pétursson, Pétur Ormslev og
RúnarGíslason
Mörk lA: Teitur Þórðarson 2, Matthías Hallgrímsson
2, Jón Alfreðsson 2
18/8 Víkingur — KR 2:1
Mörk Víkings: Gunnar örn Kristjánsson og Lárus
Jónsson
Mark KR: Hálfdán Örlygsson
23/8 IBK — IBV 0:0
23/8 KR — FH 1:1
Mark KR: Baldvin Elíasson
Mark FH: Leifur Helgason
24/8 VIKINGUR — FRAM 0—1
Mark Fram: Marteinn Geirsson
25/8 Valur — fA 1—0
Mark Vals: Vilhjálmur Kjartansson
30/8 (A — fBK 1:0
Mark ÍA: Matthías Hallgrímsson
30/8 KR — fBV 1:0
MarkKr: Halldór Björnsson
30/8 FH — Vikingur 0:2
Mörk Víkings: Stefán Halldórsson og Gunnar Örn
Kristjánsson
31/8 Fram — Valur2:3
Mörk Fram: Trausti Haraldsson og Marteinn
Geirsson.
Mörk Vals. Magnús Bergs, Guðmundur Þorbjörns-
son og HermannGunnarsson.
LOKASTAÐAN 11. DEILD:
AKRANES
FRAM
VALUR
VÍKINGUR
KEFLAVÍK
FH
KR
VESTMANNAEYJAR
14 8 3 3 29- —14 19
14 8 1 5 20- —17 17
14 6 4 4 20- —17 16
14 6 3 5 17- -12 15
14 4 5 5 13- -13 13
14 4 5 5 11- —21 13
14 3 4 7 13- —18 10
14 2 5 7 11- —22 9
Aukaleikur um laust sæti vegna fjölgunar í 1. deild:
VESTMANNAEYJAR—ÞRÓTTUR 0—1
Þróttur leikur því í 1. deild en Vestmannaeyjar í 2.
deild.
Markhæstir í 1. deild:
Matthías Hallgrímsson, lA 10
Guðmundur Þorbjörnsson, Val 8
Marteinn Geirsson, Fram 8
Örn Óskarsson, ÍBV 8
TeiturÞórðarson, lA 7
Steinar Jóhannsson, IBK 6
Atli ÞórHéðinsson, KR 5
- fSLANDSMOTID 2. DEILD:
9/8UBK—VÖLSUNGUR 5—0
9/8 ÁRMANN—REYNIR 1—0
9/8 VlKINGUR—HAUKAR 0—5
10/8 SELFOSS—ÞRÓTTUR
15/8 ÞRÓTTUR—ÁRMANN 3—1
15/8 HAUKUR—SELFOSS 1—2
16/8 VÖLSUNGUR—VlKINGUR 4—2
16/8 REYNIR—UBK 1—0
22/8UBK—ÞRÓTTUR 4—1
22/8 VlKINGUR—REYNIR 3—2
22/8 ARMANN—SELFOSS
22/8 VÖLSUNGUR—HAUKUR
30/8 SELFOSS—UBK 1—3
30/8 REYNIR—VÖLSUNGUR 1—3
31 /8 HAUKAR—ÁRMANN 0—0
31/8 ÞRÓTTUR—VlKINGUR 2—0
Lokastaðan í 2. deild:
BREIÐABLIK 14 13 0 1 51—9 26
ÞRÖTTUR 14 11 1 2 29—13 23
A'RMANN 14 6 5 3 22—16 17
SELFOSS 14 5 5 4 26—22 15
VÖLSUNGUR 14 4 3 7 17—30 11
HAUKAR 14 4 2 8 20—24 10
REYNIR, Á 14 3 1 10 15—32 7
VÍKINGUR, ÖL. 14 1 1 12 10—44 3
41