Íþróttablaðið - 01.12.1982, Page 20
„spútnik
liðið”
í ÍSLENSKUM KÖRFUKNATTLEIK
í lífi íslenskra íþróttafé-
laga skiptast á skin og
skúrir eins og gerist og
gengur. íþróttalegur árang-
ur er nokkuð misjafn milli
ára, en miklar sveiflur eru
sjaldgæfar. Það vekur jafn-
an athygli þegar félög, sem
verið hafa mjög áberandi í
einhverri íþróttagrein í ára-
raðir, hrapa af „toppnum“
og taka jafnvel upp á því að
falla milli deilda.
Sem dæmi má nefna
„gamla“ stórveldið K.R.,
sem var eitt alsterkasta
knattspyrnufélag landsins
allar götur fram til ársins
1969, en hefur síðan, allt þar
til í sumar, hafnað í neðri
hluta 1. deildar, og reyndar
einu sinni leikið í 2. deild
Keflvíkingar að kljást við Valsmenn og viðrast ákveðnir í að láta ekki Ríkharð Hrafnkelsson komast upp með
það að skjóta á körfuna hjáþeim. íþessum leik varö þó ,,spútnikliðið“ að láta íminnipokann.
20