Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 61

Íþróttablaðið - 01.12.1982, Blaðsíða 61
Hver nær fyrstur 10.000 stigunum? Hvaða tugþrautamiaður verðurfyrstur til þess að hljóta 10.000 st. í þrautinni? Kannski næst það takmark aldrei, en líklegt er hins vegar að 9.000 stiga markið náist fljót- lega. Bretinn Daley Thompson sem á heimsmetið, 8.707 stig, segir sjálfur að hann þurfi ekki nema á smáheppni að halda til þess að bæta met sitt um 400—500 stig, og ætlar í vetur að einbeita sér að æfingum í „slöku“ greinunum hjá sér, þ.e. í köstunum. Þegar Thompson setti met sitt var árangurinn í einstökum grein- um þessi: 100 metra hlaup: 11,49 sek., langstökk 7,95 metrar, kúluvarp 1531 metri, hástökk 2,08 metrar, 400 metra hlaup 46,86 sek., 110 metra grindahlaup 1431 sek., kringlukast 4434 metrar, stangarstökk 4,90 metrar, spjótkast 60,52 metrar og 1500 metra hlaup 4:30,55 mín. Boltinn vel geymdur Enski tennisleikarinn Jona- than Smith virðist ekki í vand- ræðum með að finna stað til að geyma tennisboltann sinn. Myndin var tekin í kappleik hans við landa sinn T. Eliot í sumar og fylgdi það sögunni að hið sérstæða ráð Smiths við að geyma boltana hefði verið nánast það eina frásagnar- verða af frammistöðu hans í leiknum. Allt bendir til þess að Steve Perrymann fyrirliði Lundúna- liðsins Tottenham Hotspur muni hætta hjá félaginu að loknu þessu keppnistímabili. Perrymann, sem í fyrra var kjörinn „leikmaður ársins“ í Englandi hefur mikinn áhuga á því að reyna fyrir sér sem framkvæmdastjóri hjá ein- hverju knattspyrnufélagi og telur möguleika sína betri til að fá slíkt starf ef hann getur leikið með viðkomandi liði. Perryman er aðeins þrítugur að aldri og á því örugglega mikið eftir enn. Vonast hann eftir því að fá „frjálsa sölu,“ frá Tottenham. ___________A útivelli í banni vegna lélegrar frammistöðu Knattspyrnusambandið í Sómalíu ákvað að refsa lands- liðinu þar fyrir slaka frammi- stöðu í landsleikjum keppnis- tímabilsins með því að hætta við þátttöku í undankeppni Ólympíuleikanna og leika enga landsleiki í heilt ár. Einn af leikmönnum landsliðsins Ebrahim Shaash var auk þess útilokaður frá því að leika með landsliðinu það sem eftir er, og bannað að leika með félagsliði sínu í sex mánuði. Ástæða bannsins var sú að Shaash hafði staðið sig illa í landsleik. Afmæli hjá Anderlecht Belgíska stórfélagið Ander- lecht verður 75 ára næsta sumar og ætlar það að halda upp á afmælið með knatt- spyrnumóti og hefur boðið Real Madrid, Ajax og Juvent- us þátttöku í því. Perrymann stjóri? 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.