Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 21

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 21
Austin er frábær staður „Ástæðan fyrir því að ég fór til Austin en ekki eitthvað annað var sú að Óskar Jakobsson hafði verið þar veturinn áður og Blackwood þjálfari við skólann kom til Islands til að athuga möguleika á að fá fleiri ís- lenska frjálsíþróttamenn til Texas. Reyndar var hann aðal- lega að leita eftir langhlaupurum en honum leist alla vega nógu vel á mig til að bjóða mér að koma í skólann þá um haustið, en ég hafði verið frekar óráðinn í hvað ég ætlaði mér eftir stúdentspróf- ið. Mér hafði dottið í hug að fara til Þýskalands þar sem frjáls- íþróttir eru mjög hátt skrifaðar. En þegar þessi möguleiki opnað- ist hugsaði ég mig ekki tvisvar um. Að geta sameinað nám og æfingar við bestu aðstæður var það sem mig hafði dreymt um. Eftir að hafa kynnst aðstöð- unni víða í Bandaríkjunum verð ég að segja að ég er ákaflega þakklátur fyrir að hafa lent í Austin. Það er mjög vel búið að íþróttafólkinu og möguleikar í námi eru miklir, enda skólinn Oddur Sigurðsson. Strákurínn sem þjálfarínn sagðist hafa séð á ísjaka á íslandi. Hann kann svo sannarlega að hlaupa. „GETUR ÞÚ HLAUPIÐ, STRÁKUR?” I Austin í Texas voru í vetur 4 íslenskir frjálsíþróttamenn, Ósk- ar Jakobsson, Einar Vilhjálms- son, Ágúst Þorsteinsson og Odd- ur Sigurðsson. Oddur vakti mikla athygli 1980 þegar hann hljóp strax í landsliðið á sínu fyrsta keppnistímabili. Hann var því hálfgerður nýgræðingur í íþrótt- inni þegar hann fór til Texas haustið ’81. Við báðum Odd að segja frá því hvernig það kom til að hann fór til Texas og hvernig honum líkar dvölin. einn af þeim stærri í Bandaríkj- unum með um 48 þúsund nem- endur. Aðalíþróttaleikvangurinn tekur yfir 80 þúsund áhorfendur og það sækja unr 70—80 þúsund fótboltaleikina (bandarískur fót- bolti) þegar skólaliðið spilar. Tekjurnar af þeim leikjum koma öllum íþróttagreinum til góða. Við fáum líka um 30 þúsund áhorfendur á stærsta frjáls- íþróttamótið, Texas Relays, þannig að íþróttadeildin hefur yfir miklu fjármagni að ráða. 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.