Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 26

Íþróttablaðið - 01.08.1983, Qupperneq 26
„MESTIMUNURINN ER AÐ SLEPPA VIÐ ÁFÖLL” Bræðurnir Þorvaldur og Þor- steinn Þórssynir hafa verið í San Jose frá því um haustið 1981. Þorvaldur er við nám í eðlisfræði og lýkur B.S. prófi í þeirri grein um næstu áramót og Þorsteinn nemur tölvufræði. Þorvaldur var einn þeirra íslendinga sem fóru til Kariforníu í æfingadvöl eftir áramótin 1981 og kynntust þannig aðstæðum í San Jose. Síðastliðinn vetur voru þeir Jónas Egilsson og Gunnar Páll Jóa- kimsson við nám við skólann auk þeirra bræðra. Þorvaldur hefur margbætt íslandsmetin í 110 og Þorvaldur Þórsson og Einar Vilhjálmsson bregða á leik í landsliðsferð fyrir nokkrum árum. Þeir hafa stórbætt árangur sinn eftir að þeir fóru til Bandaríkjanna. 400 m grindahlaupum og var aðeins hársbreidd frá því að komast á bandaríska háskóla- meistaramótið þegar hann hljóp 400 m grindahlaupið á 51.38 sek., skorti aðeins 17 hundruðustu- hluta. Þorsteinn er unglingamet- hafi í tugþraut en keppir einnig fyrir skólann í kastgreinum. Þó mikill tími fari í æfingarnar þá hafa þeir bræður ekki slegið slöku við í skólanáminu og hafa báðir fengið viðurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur. íþróttadeild San Jose háskólans hefur ekki úr eins miklum pen- ingum að spila og margar aðrar deildir. Skólinn hefur samt alltaf átt framúrskarandi íþróttamenn en frægastir þeirra eru sprett- hlaupararnir sem voru í skólan- um fyrir 1970. Þá voru Lee Evans, Tommie Smith Olympíu- meistarar og fleiri af bestu spretthlaupurum heims í San Jose. Næsta ár verður Bandaríska meistaramótið TAC haldið í San Jose. Það verður því mikið um að vera í San Jose eins og allri Kali- fomíu á Olympíuárinu, því einn- ig má búast við að íþróttafólk frá ýmsum þjóðum verði þar við æf- ingar á næsta ári. Enda sögðust þeir bræður ekkert vera á heim- leið, í Kaliforníu væru allar að- stæður til að verða íþróttamaður í 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.